Skoski boltinn

Fréttamynd

Arna Sif byrjaði með látum

Glasgow City fór í heimsókn til nágranna sinna í Celtic í dag og unnu góðan 3-0 sigur. Arna Sif Ásgrímsdóttir var lánuð til Skotlandsmeistaranna um jólin og hún spilaði loksins sinn fyrsta leik. Arna Sif skoraði annað mark leiksins og var einnig valin maður leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Steven Gerrard gerði Rangers að skoskum meisturum

Nú er það orðið ljóst að Rangers er skoskur meistari eftir að erkifjendur þeirra í Celtic mistókst að vinna Dundee United á útivelli. Rangers eru með 88 stig eftir 32 leiki á toppi skosku deildarinnar, 20 stigum á undan Celtic sem eru í öðru sæti.

Fótbolti
Fréttamynd

Jóhannes Eð­valds­son látinn

Fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Eðvaldsson er látinn sjötugur að aldri. Jóhannes lék knattspyrnu með skoska stórveldinu Celtic á áttunda áratug síðustu aldar. Var hann í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins.

Fótbolti