Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. Fótbolti 6.9.2025 08:02
Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Það er landsleikjahlé í öllum stærstu deildum heims í fótbolta um helgina svo að það er öllu rólegri íþróttahelgi framundan en alla jafna. Það ættu þó flestir að finna eitthvað til að góna á á sportrásum Sýnar um helgina. Sport 6.9.2025 06:01
Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Raheem Sterling náði ekki að finna sér nýtt lið áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokaði en hann er ekki inni í myndinni til framtíðar hjá Chelsea. Fótbolti 5.9.2025 23:16
Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Ísak Bergmann Jóhannesson var gripinn í viðtal strax eftir sigurinn gegn Aserbaísjan í kvöld. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri og var einn af betri mönnum vallarins. Ísland byrjar undankeppni HM ´26 eins vel og hægt er. Fótbolti 5.9.2025 21:00
Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Ísland tók á móti Aserbaísjan í fyrstu umferð forkeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Leikurinn fór 5-0 fyrir Ísland en eftir leiðinlegan fyrri hálfleik var afturbrennarinn settur í gang í þeim seinni og verkefnið klárað með sóma. Fótbolti 5.9.2025 20:42
Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tveir leikir fóru fram í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Þórs frá Akureyri fara vel af en liðið vann öruggan sigur á ÍR. Þá vann ÍBV eins marks sigur á HK. Handbolti 5.9.2025 20:35
Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, sagði á blaðamannafundi að möguleg endurkoma Mason Greenwood í enska landsliðið væri ekki í kortunum að svo stöddu og hann hefði ekkert rætt við leikmanninn enda væri hann að gera sig líklegan til að spila fyrir Jamaíka. Fótbolti 5.9.2025 19:29
54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Ansi sérstök staða er komin upp hjá enska neðrideildarliðinu Dorking Wanderes en liðið hefur gert skammtímasamning við 54 ára stuðningsmann sökum meiðsla hjá liðinu. Fótbolti 5.9.2025 18:17
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Ísland tekur á móti Aserbaísjan í kvöld og Arnar Gunnlaugsson gerir fjórar breytingar á byrjunarliði Íslands frá því í síðasta landsleik. Fótbolti 5.9.2025 17:40
Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið lagði Aserbaísjan 5-0 í stórleik í kvöld í undankeppni HM á Laugardalsvelli. Eftir rólega byrjun umturnaðist leikurinn í seinni hálfleik sem endaði með sannkallaðri markaveislu. Fótbolti 5.9.2025 17:17
Gyökeres vitni í réttarhöldum Framherji Arsenal og sænska landsliðsins í fótbolta, Viktor Gyökeres, mun bera vitni í réttarhöldum á næsta ári. Enski boltinn 5.9.2025 16:46
Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Andy Robertson efast um að leikmenn Liverpool muni nokkru sinni jafna sig á fráfalli Diogos Jota. Enski boltinn 5.9.2025 16:01
Valsmenn búnir að finna Kana Bandaríski körfuboltamaðurinn LaDarien Griffin mun leika með Val í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 5.9.2025 15:22
Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Stuðningsmaður sænska landsliðsins í körfubolta var aðeins of æstur í æsispennandi leik Svía og Finna í riðlinum sem fer fram í Tampere í Finnlandi. Körfubolti 5.9.2025 15:17
„Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Arnar Gunnlaugsson stýrir íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í fyrsta sinn í kvöld. Framundan er fyrsti leikur í undankeppni HM, gegn Aserbaísjan, og Arnar segir mikla pressu á sér. Fótbolti 5.9.2025 14:32
Orðin dýrust í sögu kvennaboltans London City Lionesses hafa keypt frönsku landsliðskonuna Grace Geyoro frá Paris Saint-Germain fyrir metverð. London City greiddi 1,4 milljón punda fyrir Geyoro sem er dýrasti leikmaður í sögu kvennaboltans. Enski boltinn 5.9.2025 13:46
Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Portúgölsku landsliðsmennirnir Rúben Neves og Diogo Jota voru miklir og góðir vinir. Það var því mjög erfitt fyrir Neves þegar Jota lést í bílslysi í sumar. Fótbolti 5.9.2025 13:02
Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Einn yngsti áhorfandinn á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fór heim með sérstakan minjagrip. Hún hafði þó reyndar lítið um það að segja sjálf. Sport 5.9.2025 12:32
Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Mjög óvenjulegt maraþonhlaup mun fara fram í Svíþjóð í október næstkomandi. Sport 5.9.2025 12:01
Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfuboltakonan Caitlin Clark verður ekkert meira með á þessu tímabili en hún tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 5.9.2025 11:33
„Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Við verðum að vera klárir í að byrja þetta vel með þremur stigum“ segir landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM, gegn Aserbaísjan og Frakklandi. Fótbolti 5.9.2025 11:02
Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Heimsmeistararnir fyrrverandi, Mike Tyson og Floyd Mayweather, munu mætast í sýningarbardaga á næsta ári. Sport 5.9.2025 10:31
„Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ „Mér líst bara mjög vel á þetta. Laugardalsvöllurinn eins og nýr, þetta er mjög spennandi og mjög mikilvægt verkefni“ sagði landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson fyrir fyrsta leikinn í undankeppni HM. Ísland mætir Aserbaísjan á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 5.9.2025 10:03
Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Bandaríski atvinnukylfingurinn Justin Thomas er nýkominn í smá frí eftir að keppnistímabilinu lauk en er strax búinn að meiða sig. Golf 5.9.2025 09:32