Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

EM ekki í hættu

Meiðsli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar reyndust ekki alvarleg og mætti hann aftur út á gólf um helgina. Þau munu ekki hafa áhrif á Evrópumótið í næsta mánuði. Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk slæmt högg á síðuna í leik með Magdeburg í þýsku Bundesligunni gegn Melsungen í síðustu viku.

Handbolti


Fréttamynd

„Fannst við bara lé­legir í kvöld“

„Þetta er mjög svekkjandi og mér fannst við bara lélegir í þessum leik,“ sagði Freyr Aronsson, leikmaður Hauka, eftir tveggja marka tap liðsins gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

„Auð­vitað var þetta sjokk“

Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Álftaness, segir það hafa verið sjokk að heyra að Kjartan Atli Kjartansson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hans verði saknað en nú verði menn að þjappa sér vel saman og finna meiri gleði og baráttu í sínum leik.

Körfubolti
Fréttamynd

Barði sig til blóðs eftir tap á HM

Skotinn Cameron Menzies hefur beðist afsökunar eftir að hann missti stjórn á skapi sínu á HM í pílukasti í dag, vægast sagt tapsár eftir að hafa fallið úr leik gegn Englendingnum Charlie Manby.

Sport