Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Stjarnan vann óþarflega nauman þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Val í stórleik 13. umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 102-105. Körfubolti 8.1.2026 18:33
Þórir: Það eru bara allir að berjast KR vann góðan sigur í 13. umferð Bónus deildar karla fyrr í kvöld. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var virkilega góður og leiddi sína menn til sigurs. Hann horfir bjartsýnn fram á veginn og er þakklátur fyrir sigurinn. Körfubolti 8.1.2026 21:25
Real bjó til El Clásico úrslitaleik Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta, eftir að Real vann grannaslaginn við Atlético í undanúrslitum í Sádi-Arabíu í kvöld. Fótbolti 8.1.2026 21:07
Kudus bætir gráu ofan á svart Þegar rignir þá dembir í Norður-Lundúnum. Mohamed Kudus mun ekki spila næstu þrjá mánuði og bætist við langan meiðslalista Tottenham, sem er í alls kyns vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.1.2026 17:17
Birta eltir ástina og semur við Genoa Birta Georgsdóttir er gengin til liðs við Genoa á Ítalíu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hún mun því spila fyrir sama lið og kærasti sinn, landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson. Íslenski boltinn 8.1.2026 17:02
Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka virðist hafa haft heppnina með sér þegar hann fékk þrumuskot í andlitið í gærkvöldi í undirbúningsleik Svía fyrir komandi Evrópumót. Handbolti 8.1.2026 16:30
Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Cristian Romero, fyrirliði Tottenham, var allt annað en sáttur með stjórnendur félagsins sem kom fram í harðorðri færslu á samfélagsmiðlum, sem nú hefur verið breytt. Enski boltinn 8.1.2026 15:30
Hafnaði Val og fer heim til Eyja Hákon Daði Styrmisson er snúinn heim í raðir ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 8.1.2026 14:57
Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Enzo Le Fée, leikmaður Sunderland, vill líklega seint sjá endursýningu af vítaspyrnu sinni í 3-0 tapi fyrir Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var eðlilega flóttalegur eftir skelfilega slaka spyrnu. Enski boltinn 8.1.2026 14:47
Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Fyrrum úrvalsdeildardómarinn David Coote hlaut níu mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að framleiða barnaníðsefni. Hann mun því ekki þurfa að sitja inni en mun sinna 150 klukkustunda samfélagsþjónustu. Enski boltinn 8.1.2026 14:01
„Við erum meistarar, ekki þeir“ Dominik Szoboszlai, leikmaður Liverpool, er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins þegar hans menn sækja topplið Arsenal heim á Emirates-völlinn. Enski boltinn 8.1.2026 13:16
Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Stefán Teitur Þórðarson er á leiðinni til Hannover 96 í Þýskalandi frá Preston North End á Englandi en félagaskiptin verða ekki fullkláruð fyrr en í næstu viku. Fótbolti 8.1.2026 12:30
Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Breiðablik ætlar heldur betur að bæta aðstöðuna fyrir meistaraflokka félagsins í fótboltanum fyrir næsta sumar. Íslenski boltinn 8.1.2026 12:00
Andrea til Anderlecht Andrea Rut Bjarnadóttir er gengin til liðs við Anderlecht í Belgíu. Hún kemur til félagsins frá Breiðabliki þar sem hún hefur spilað síðustu þrjú tímabil. Fótbolti 8.1.2026 11:33
Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Jose Mourinho, þjálfari Benfica, var mjög reiður eftir óvænt tap liðsins gegn Braga í undanúrslitum portúgalska deildabikarsins á miðvikudag. Fótbolti 8.1.2026 11:30
Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Eftir hvert tapið á fætur öðru eru Englandsmeistarar Liverpool hættir að tapa leikjum en nú er það spilamennska liðsins inni á vellinum sem pirrar harða suðningsmenn félagsins. Enski boltinn 8.1.2026 11:00
Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir ætti að fá fleiri tækifæri hjá Häcken á komandi tímabili eftir að sænska félagið lánaði aðalmarkvörð sinn til Liverpool. Enski boltinn 8.1.2026 10:30
Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Öll augu, og allar myndavélar, eru á þér sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni og þegar illa gengur þá er oft auðvelt að gefa færi á sér. Danski stjórinn fékk að kynnast því í gærkvöldi. Enski boltinn 8.1.2026 10:02
Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Everton endaði leikinn á níu vellinum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. David Moyes knattspyrnustjóri Everton var æfur yfir að hans mati „fáránlegri“ ákvörðun sem leiddi til þess að Michael Keane var rekinn af velli fyrir að toga í hár Tolu Arokodare. Enski boltinn 8.1.2026 09:31
Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Nú er hægt að sjá hér á Vísi mörkin og alla dramatíkina frá viðburðarríku kvöldi í ensku úrvaldeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 8.1.2026 09:04
Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Andreas Palicka, sænski markvörðurinn frábæri, kláraði ekki leikinn með Svíum í gær en sænska landsliðið mætti þá Brasilíu í undirbúningsleik fyrir Evrópumótið. Handbolti 8.1.2026 09:01
Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Elías Már Ómarsson varð fljótt þreyttur á því að vera vakandi á nóttunni í kínversku fátækrahverfi og samdi við Víking í von um að vinna fyrsta meistaratitilinn á ferlinum. Íslenski boltinn 8.1.2026 08:32
Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu „Ávöxtum sáð en engin uppskera enn þá,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir í áramótafærslu sinni. Það eru margir sem bíða spenntir eftir því hvort henni takist að komast aftur í hóp þeirra bestu í CrossFit-íþróttinni. Sport 8.1.2026 08:02
Útför Åge Hareide fer fram í dag Í dag kveðja Norðmenn eina mestu fótboltagoðsögn sem landið hefur átt. Útför Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, fer þá fram í dómkirkjunni í Molde. Fótbolti 8.1.2026 07:31