Sport Dómarinn í Laugardalnum fór ekki eftir vinnureglum Starfsreglur UEFA-dómara er varða endurskoðun á VAR segja til um að dómari á velli skuli horfa á myndbönd af atviki áður en hann taki ákvörðun. Ekki dugi að sjá stillimynd. Dómari leiks Íslands og Tyrklands í Þjóðadeild UEFA í gær virðist ekki hafa farið eftir þeim reglum þegar hann dæmdi Tyrkjum tvær vítaspyrnur. Fótbolti 15.10.2024 13:10 Haaland baðst afsökunar Erling Braut Haaland hefur beðist afsökunar á frammistöðu sinni og norska landsliðsins í 5-1 tapi á móti Austurríki í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2024 13:01 „Verið að selja Gummersbach-treyjur á svarta markaðnum í Eyjum“ Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, hlakkar til leiksins gegn FH í Evrópudeildinni. Hann á von á því að þýska liðið fái góðan stuðning frá Eyjamönnum í kvöld og segir FH-inga verðuga andstæðinga. Handbolti 15.10.2024 12:31 Aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær Orri Steinn Óskarsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Tyrkjum í upphafi leiks á Laugardalsvellinum í gær og er þetta aðeins áttunda markið í sögu landsliðsins sem er skorað á þriðju mínútu eða fyrr. Fótbolti 15.10.2024 12:03 Rifjuðu upp tónlistarfortíð Helga Magg: „Ég skammast mín núll fyrir Sveitta“ Helgi Már Magnússon er vel þekktur fyrir afrek sín á körfuboltasviðinu. Færri vita þó um fortíð hans í tónlistarbransanum. Hún var rifjuð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2024 11:31 Fóturinn í tvennt hjá einum besta varnarmanni NFL Detroit Lions vann 47-9 stórsigur á Dallas Cowboys i NFL deildinni um helgina en liðið varð samt fyrir miklu áfalli í leiknum. Sport 15.10.2024 11:01 Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Kristófer Tristan og Denas Kazulis eru enn í tveimur efstu sætum ELKO-Deildarinnar í Fortnite eftir að hafa sigrað hvor sinn leikinn í 6. umferð sem var spiluð í gærkvöld. Rafíþróttir 15.10.2024 10:33 Ræddu dýrkeypt mistök Hákonar í íslenska markinu Hákon Rafn Valdimarsson hefur staðið sig mjög vel í íslenska markinu síðan hann fékk tækifærið með A-landsliðinu en hann gerði stór mistök í tapinu á móti Tyrkjum í Laugardalnum i gær. Fótbolti 15.10.2024 10:31 Fyrrverandi kærasti myrti Puhakka Samkvæmt upplýsingum frá finnsku lögreglunni hefur fyrrverandi kærasti Jannes Puhakka játað að hafa myrt hann. Puhakka, sem var fyrsti leikmaðurinn í efstu deild í íshokkí í Finnlandi til að koma út úr skápnum, var skotinn til bana í Espoo á sunnudaginn. Hann var 29 ára þegar hann lést. Sport 15.10.2024 10:01 Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15.10.2024 09:30 Sir Alex slapp ekki við niðurskurðarhnífinn hjá Man. United Nýir eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hafa verið duglegir að skera niður hjá félaginu og það virðist hreinlega enginn vera óhultur hjá félaginu. Enski boltinn 15.10.2024 09:03 Óvænt nýr vinstri hornamaður í íslenska landsliðinu Það verður nýtt andlit í landsliðshópi Arnars Péturssonar fyrir komandi æfingaleiki við Pólland. Nýliðinn kemur inn í hópinn í fyrsta sinn aðeins tæpum mánuði fyrir stórmót. Handbolti 15.10.2024 08:32 Sænskir fjölmiðlar segja Mbappé grunaðan um nauðgun Sænska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri nauðgun í tengslum við heimsókn franska fótboltamannsins Kylian Mbappé til Svíþjóðar. Fótbolti 15.10.2024 08:05 „Það skilur enginn þessa reglu lengur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 4-2 á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í Þjóðadeildinni í gærkvöldi þar sem myndbandsdómgæslan kom talsvert við sögu. Fótbolti 15.10.2024 08:01 Lögðu inn formlega kvörtun vegna yfirgangs FIFA Samtök evrópska knattspyrnudeilda og leikmannasamtökin Fifpro hafa tekið höndum saman í gagnrýni sinni á Alþjóða knattspyrnusambandið. Fótbolti 15.10.2024 07:42 Tveir Valsmenn valdir í færeyska landsliðið Valsmenn eiga tvo fulltrúa í nýjasta landsliðshópi Færeyinga í handboltanum en á dagskránni eru mikivægir leikir í undankeppni EM. Handbolti 15.10.2024 07:21 Myndasyrpa frá tapinu súra á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli þegar liðin mættust í Þjóðadeild karla í fótbolta. Fótbolti 15.10.2024 07:03 Sýna eiginkonu Baldock heitins mikinn rausnarskap Gríska félagið Panathinaikos er að íhuga það að virða þriggja ára samning George Baldock. Sport 15.10.2024 06:31 Dagskráin í dag: U-21 í Danmörku, Bónus deild kvenna og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 15.10.2024 06:00 Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.10.2024 23:33 Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Lonzo Ball mun spila sinn fyrsta leik fyrir NBA-liðið Chicago Bulls síðan þann 14. janúar 2022 á miðvikudaginn kemur. Leikmaðurinn hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli en virðist loks vera að ná sér. Körfubolti 14.10.2024 23:03 Ósáttur við ósamræmið og segir Skandinavíu í herferð gegn VAR Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var enn ósáttur með dómgæsluna er hann mætti á blaðamannafund eftir 4-2 tap liðsins gegn Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 22:08 Nýliðinn hetja Þýskalands Fjórir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Frakkland vann Belgíu, Ítalía fór létt með Ísrael og Þýskaland lagði Holland. Fótbolti 14.10.2024 21:45 „Mér finnst þetta bara kjaftæði“ „Ég skil bara ekki hvernig þetta féll ekki okkar megin í dag,“ segir Orri Óskarsson eftir óhemju svekkjandi 4-2 tap Íslands gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.10.2024 21:41 „Einstaklingsmistök að kosta okkur stigin og við þurfum að hætta því“ „Mjög stór mistök sem kosta okkur leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide rétt eftir að hann sussaði á Tyrki sem fögnuðu 4-2 sigri gegn Íslandi. Fótbolti 14.10.2024 21:34 „Þegar maður skorar tvö mörk vill maður fá eitthvað úr leiknum“ „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Við unnum svo ótrúlega hart að okkur og mér fannst við ekki eiga skilið að tapa 4-2 í dag,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen eftir tap Íslands gegn Tyrkjum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 21:16 Wilson hetja Wales Wales vann Svartfjallaland 1-0 í hinum leik kvöldsins í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta. Um er að ræða liðin sem eru með Íslandi og Tyrklandi í riðli. Fótbolti 14.10.2024 21:10 „Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið“ Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var eðlilega ekki sáttur eftir tveggja marka tap Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeild karla í fótbolta. Fótbolti 14.10.2024 21:00 Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 20:58 Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. Fótbolti 14.10.2024 20:48 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 334 ›
Dómarinn í Laugardalnum fór ekki eftir vinnureglum Starfsreglur UEFA-dómara er varða endurskoðun á VAR segja til um að dómari á velli skuli horfa á myndbönd af atviki áður en hann taki ákvörðun. Ekki dugi að sjá stillimynd. Dómari leiks Íslands og Tyrklands í Þjóðadeild UEFA í gær virðist ekki hafa farið eftir þeim reglum þegar hann dæmdi Tyrkjum tvær vítaspyrnur. Fótbolti 15.10.2024 13:10
Haaland baðst afsökunar Erling Braut Haaland hefur beðist afsökunar á frammistöðu sinni og norska landsliðsins í 5-1 tapi á móti Austurríki í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2024 13:01
„Verið að selja Gummersbach-treyjur á svarta markaðnum í Eyjum“ Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, hlakkar til leiksins gegn FH í Evrópudeildinni. Hann á von á því að þýska liðið fái góðan stuðning frá Eyjamönnum í kvöld og segir FH-inga verðuga andstæðinga. Handbolti 15.10.2024 12:31
Aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær Orri Steinn Óskarsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Tyrkjum í upphafi leiks á Laugardalsvellinum í gær og er þetta aðeins áttunda markið í sögu landsliðsins sem er skorað á þriðju mínútu eða fyrr. Fótbolti 15.10.2024 12:03
Rifjuðu upp tónlistarfortíð Helga Magg: „Ég skammast mín núll fyrir Sveitta“ Helgi Már Magnússon er vel þekktur fyrir afrek sín á körfuboltasviðinu. Færri vita þó um fortíð hans í tónlistarbransanum. Hún var rifjuð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2024 11:31
Fóturinn í tvennt hjá einum besta varnarmanni NFL Detroit Lions vann 47-9 stórsigur á Dallas Cowboys i NFL deildinni um helgina en liðið varð samt fyrir miklu áfalli í leiknum. Sport 15.10.2024 11:01
Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Kristófer Tristan og Denas Kazulis eru enn í tveimur efstu sætum ELKO-Deildarinnar í Fortnite eftir að hafa sigrað hvor sinn leikinn í 6. umferð sem var spiluð í gærkvöld. Rafíþróttir 15.10.2024 10:33
Ræddu dýrkeypt mistök Hákonar í íslenska markinu Hákon Rafn Valdimarsson hefur staðið sig mjög vel í íslenska markinu síðan hann fékk tækifærið með A-landsliðinu en hann gerði stór mistök í tapinu á móti Tyrkjum í Laugardalnum i gær. Fótbolti 15.10.2024 10:31
Fyrrverandi kærasti myrti Puhakka Samkvæmt upplýsingum frá finnsku lögreglunni hefur fyrrverandi kærasti Jannes Puhakka játað að hafa myrt hann. Puhakka, sem var fyrsti leikmaðurinn í efstu deild í íshokkí í Finnlandi til að koma út úr skápnum, var skotinn til bana í Espoo á sunnudaginn. Hann var 29 ára þegar hann lést. Sport 15.10.2024 10:01
Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15.10.2024 09:30
Sir Alex slapp ekki við niðurskurðarhnífinn hjá Man. United Nýir eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hafa verið duglegir að skera niður hjá félaginu og það virðist hreinlega enginn vera óhultur hjá félaginu. Enski boltinn 15.10.2024 09:03
Óvænt nýr vinstri hornamaður í íslenska landsliðinu Það verður nýtt andlit í landsliðshópi Arnars Péturssonar fyrir komandi æfingaleiki við Pólland. Nýliðinn kemur inn í hópinn í fyrsta sinn aðeins tæpum mánuði fyrir stórmót. Handbolti 15.10.2024 08:32
Sænskir fjölmiðlar segja Mbappé grunaðan um nauðgun Sænska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri nauðgun í tengslum við heimsókn franska fótboltamannsins Kylian Mbappé til Svíþjóðar. Fótbolti 15.10.2024 08:05
„Það skilur enginn þessa reglu lengur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 4-2 á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í Þjóðadeildinni í gærkvöldi þar sem myndbandsdómgæslan kom talsvert við sögu. Fótbolti 15.10.2024 08:01
Lögðu inn formlega kvörtun vegna yfirgangs FIFA Samtök evrópska knattspyrnudeilda og leikmannasamtökin Fifpro hafa tekið höndum saman í gagnrýni sinni á Alþjóða knattspyrnusambandið. Fótbolti 15.10.2024 07:42
Tveir Valsmenn valdir í færeyska landsliðið Valsmenn eiga tvo fulltrúa í nýjasta landsliðshópi Færeyinga í handboltanum en á dagskránni eru mikivægir leikir í undankeppni EM. Handbolti 15.10.2024 07:21
Myndasyrpa frá tapinu súra á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli þegar liðin mættust í Þjóðadeild karla í fótbolta. Fótbolti 15.10.2024 07:03
Sýna eiginkonu Baldock heitins mikinn rausnarskap Gríska félagið Panathinaikos er að íhuga það að virða þriggja ára samning George Baldock. Sport 15.10.2024 06:31
Dagskráin í dag: U-21 í Danmörku, Bónus deild kvenna og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 15.10.2024 06:00
Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.10.2024 23:33
Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Lonzo Ball mun spila sinn fyrsta leik fyrir NBA-liðið Chicago Bulls síðan þann 14. janúar 2022 á miðvikudaginn kemur. Leikmaðurinn hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli en virðist loks vera að ná sér. Körfubolti 14.10.2024 23:03
Ósáttur við ósamræmið og segir Skandinavíu í herferð gegn VAR Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var enn ósáttur með dómgæsluna er hann mætti á blaðamannafund eftir 4-2 tap liðsins gegn Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 22:08
Nýliðinn hetja Þýskalands Fjórir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Frakkland vann Belgíu, Ítalía fór létt með Ísrael og Þýskaland lagði Holland. Fótbolti 14.10.2024 21:45
„Mér finnst þetta bara kjaftæði“ „Ég skil bara ekki hvernig þetta féll ekki okkar megin í dag,“ segir Orri Óskarsson eftir óhemju svekkjandi 4-2 tap Íslands gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.10.2024 21:41
„Einstaklingsmistök að kosta okkur stigin og við þurfum að hætta því“ „Mjög stór mistök sem kosta okkur leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide rétt eftir að hann sussaði á Tyrki sem fögnuðu 4-2 sigri gegn Íslandi. Fótbolti 14.10.2024 21:34
„Þegar maður skorar tvö mörk vill maður fá eitthvað úr leiknum“ „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Við unnum svo ótrúlega hart að okkur og mér fannst við ekki eiga skilið að tapa 4-2 í dag,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen eftir tap Íslands gegn Tyrkjum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 21:16
Wilson hetja Wales Wales vann Svartfjallaland 1-0 í hinum leik kvöldsins í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta. Um er að ræða liðin sem eru með Íslandi og Tyrklandi í riðli. Fótbolti 14.10.2024 21:10
„Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið“ Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var eðlilega ekki sáttur eftir tveggja marka tap Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeild karla í fótbolta. Fótbolti 14.10.2024 21:00
Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 20:58
Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. Fótbolti 14.10.2024 20:48