Sport

Kolstad nálgast deildarmeistaratitil eftir öruggan sigur

Kolstad fór létt með útileik sinn gegn neðsta liði deildarinnar. Lokatölur 28-35 sigur gegn Viking frá Björgvin í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Sigvaldi Björn Guðjónsson sneri til baka úr landsliðsverkefni en spilaði lítið og skoraði ekkert en gaf eina stoðsendingu.

Handbolti

Richarlison: Þetta bjargaði lífi mínu

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison hjá Tottenham er afar þakklátur fyrir sálfræðimeðferðina sem hann fékk sjálfur á sínum tíma og er því mjög ánægður með að brasilíska landsliðið sé nú komið með sálfræðing til starfa hjá sér.

Fótbolti

Ísraelskir blaða­menn þjörmuðu að Åge

Ísraelskir blaðamenn spurðu íslenska landsliðsþjálfarann út í stríðið á milli Ísraels og Hamas-samtakanna á blaðamannafundi liðsins fyrir mikilvægan leik á morgun. Fundurinn var fljótur að verða pólítískur og ísraelskir blaðamenn þjörmuðu að Åge Hareide landsliðsþjálfara.

Fótbolti

Svona var fundur KSÍ fyrir EM-umspilið

Åge Hareide landsliðsþjálfari og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Búdapest, daginn fyrir leik Íslands við Ísrael í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi.

Fótbolti

Ísraelar segja Ís­land vera að drukkna í krísu

Á ísraelska vef­miðlinum One má finna ítar­legan greinar­stúf sem ber nafnið Ís­land í sí­dýpkandi krísu. Þar eru mála­vendingar ís­lenska karla­lands­liðsins í knatt­spyrnu undan­farin ár rekin en á morgun munu Ísrael og Ís­land mætast í undan­úr­slitum um­spils um sæti á EM 2024.

Fótbolti