Íslensku bankarnir skildu eftir lánaþurrð í Bretlandi 21. janúar 2009 10:59 Lánsfjárkreppa hefur leikið breskt atvinnulíf hart að undanförnu enda hafa helstu lánveitendur til fyrirtækja þar í landi, íslensku bankarnir þrír og Lehman Brothers horfið á sjónvarsviðinu. Íslenska bankahrunið skapaði sem sagt lánaþurrð í Bretlandi að því er segir í Financial Times. Um helmingur lánveitenda til fyrirtækja og félaga í Bretlandi eru erlendir bankar og fjármálastofnanir. Raunar var þetta hlutfall hærra á fyrstu mánuðum síðasta árs er könnun á vegum Citigroup sýndi að breskir bankar voru með aðeins 41% af þessum markaði. Sú staða hefur breyst og mun halda svo áfram því teikn eru á lofti um að þeir erlendu bankar sem eftir eru á þessum hluta breska markaðarins, eins og t.d. Commerzbank, séu á förum annað. En bresku bankarnir eru ekki í neinni aðstöðu til að auka við lán sín til fyrirtækja og félaga. Bankakreppan hefur leikið þá illa, samanber uppgjör Royal Bank of Scotland upp á 5.000 milljarða kr. í mínus. Bresk stjórnvöld eru hinsvegar æf af reiði vegna tregðu breskra banka til að lána fé sitt og eru raunar farin að hafa í hótunum við bankana ef þeir auki ekki lánsfé á markaðinum. Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Lánsfjárkreppa hefur leikið breskt atvinnulíf hart að undanförnu enda hafa helstu lánveitendur til fyrirtækja þar í landi, íslensku bankarnir þrír og Lehman Brothers horfið á sjónvarsviðinu. Íslenska bankahrunið skapaði sem sagt lánaþurrð í Bretlandi að því er segir í Financial Times. Um helmingur lánveitenda til fyrirtækja og félaga í Bretlandi eru erlendir bankar og fjármálastofnanir. Raunar var þetta hlutfall hærra á fyrstu mánuðum síðasta árs er könnun á vegum Citigroup sýndi að breskir bankar voru með aðeins 41% af þessum markaði. Sú staða hefur breyst og mun halda svo áfram því teikn eru á lofti um að þeir erlendu bankar sem eftir eru á þessum hluta breska markaðarins, eins og t.d. Commerzbank, séu á förum annað. En bresku bankarnir eru ekki í neinni aðstöðu til að auka við lán sín til fyrirtækja og félaga. Bankakreppan hefur leikið þá illa, samanber uppgjör Royal Bank of Scotland upp á 5.000 milljarða kr. í mínus. Bresk stjórnvöld eru hinsvegar æf af reiði vegna tregðu breskra banka til að lána fé sitt og eru raunar farin að hafa í hótunum við bankana ef þeir auki ekki lánsfé á markaðinum.
Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira