Ekki svigrúm fyrir nýjum spítala að mati Bjarna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. október 2014 11:40 Bjarni sagði að nýta mætti arð af eignum ríkisins til verkefnisins. Vísir / Pjetur Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur engan ágreining vera um nauðsyn þess að byggja upp nýjan spítala. Ekki er þó svigrúm á næstu tveimur til þremur árum, miðað við stöðu ríkisfjármála, að ráðast í framkvæmdir. Þetta sagði hann í umræðum á Alþingi í morgun. Í umræðunum gagnrýndi Bjarni aðkomu fyrri stjórnvalda að málinu. „Það var aldrei neitt plan til. Þetta voru aldrei neitt annað en stór orð og áætlanir,“ sagði hann og benti á að framkvæmdirnar séu í fimm áföngum og muni kosta upp undir áttatíu milljarða króna. „Það er ekki svigrúm fyrir það á næstu tveimur til þremur árum miðað við þann afgang sem við horfum fram á að geti myndast í ríkisfjármálunum og þá þarf að finna einhverjar aðrar leiðir,“ sagði Bjarni í umræðunum. Hann sagði að það kæmi til greina að nýta arð af eignum í verkefnið. Áður hefur Bjarni útilokað að andvirði af sölu eigna verði nýtt til byggingarinnar. „Þær eignir sem ég sé fyrir mér að geti komið til sölu á næstunni er sérstaklega eignir eins og hlutur ríkisins í Landsbankanum en ég tel að andvirði þeirrar sölu eigi fyrst og fremst að ganga til endurgreiðslu á því láni sem tekið var til þess að eignast bankann,“ útskýrði hann í þinginu í dag. Alþingi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Erlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur engan ágreining vera um nauðsyn þess að byggja upp nýjan spítala. Ekki er þó svigrúm á næstu tveimur til þremur árum, miðað við stöðu ríkisfjármála, að ráðast í framkvæmdir. Þetta sagði hann í umræðum á Alþingi í morgun. Í umræðunum gagnrýndi Bjarni aðkomu fyrri stjórnvalda að málinu. „Það var aldrei neitt plan til. Þetta voru aldrei neitt annað en stór orð og áætlanir,“ sagði hann og benti á að framkvæmdirnar séu í fimm áföngum og muni kosta upp undir áttatíu milljarða króna. „Það er ekki svigrúm fyrir það á næstu tveimur til þremur árum miðað við þann afgang sem við horfum fram á að geti myndast í ríkisfjármálunum og þá þarf að finna einhverjar aðrar leiðir,“ sagði Bjarni í umræðunum. Hann sagði að það kæmi til greina að nýta arð af eignum í verkefnið. Áður hefur Bjarni útilokað að andvirði af sölu eigna verði nýtt til byggingarinnar. „Þær eignir sem ég sé fyrir mér að geti komið til sölu á næstunni er sérstaklega eignir eins og hlutur ríkisins í Landsbankanum en ég tel að andvirði þeirrar sölu eigi fyrst og fremst að ganga til endurgreiðslu á því láni sem tekið var til þess að eignast bankann,“ útskýrði hann í þinginu í dag.
Alþingi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Erlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira