Stjórnarmeirihlutinn fellur frá Hagavatnsvirkjun Heimir Már Pétursson skrifar 15. maí 2015 11:59 Sigmundur Davíð upplýsti um þetta í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra upplýsti í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun að samkomulag hefði tekist milli Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra og meirihluta atvinnuveganefndar um að fallið yrði frá að hafa Hagavatnsvirkjun meðal þeirra virkjanakosta sem nefndin leggur til að færðir verði úr biðflokki rammaáætlunar í nýtingarflokk. Þetta er sá virkjanakostur sem umhverfisráðherra hefur opinberlega sett fram athugasemdir við. Eftir standa hins vegar þrír virkjanakostir sem ekki voru í upprunalegri þingsályktun fyrrverandi umhverfisráðherra, en heitar umræður áttu sér stað um þessi mál á Alþingi í morgun. Umræðunum verður framhaldið í dag þriðja daginn í röð, en einungis fimm þingfundardagar eru eftir eftir á vorþingi. Alþingi Tengdar fréttir „Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13. maí 2015 22:27 Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13. maí 2015 12:00 Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12. maí 2015 18:30 Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12. maí 2015 15:37 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra upplýsti í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun að samkomulag hefði tekist milli Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra og meirihluta atvinnuveganefndar um að fallið yrði frá að hafa Hagavatnsvirkjun meðal þeirra virkjanakosta sem nefndin leggur til að færðir verði úr biðflokki rammaáætlunar í nýtingarflokk. Þetta er sá virkjanakostur sem umhverfisráðherra hefur opinberlega sett fram athugasemdir við. Eftir standa hins vegar þrír virkjanakostir sem ekki voru í upprunalegri þingsályktun fyrrverandi umhverfisráðherra, en heitar umræður áttu sér stað um þessi mál á Alþingi í morgun. Umræðunum verður framhaldið í dag þriðja daginn í röð, en einungis fimm þingfundardagar eru eftir eftir á vorþingi.
Alþingi Tengdar fréttir „Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13. maí 2015 22:27 Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13. maí 2015 12:00 Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12. maí 2015 18:30 Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12. maí 2015 15:37 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira
„Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13. maí 2015 22:27
Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13. maí 2015 12:00
Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12. maí 2015 18:30
Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12. maí 2015 15:37