Ekkert lið í fimm sterkustu deildum Evrópu byrjað betur en Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2020 09:00 Liverpool-menn fagna Roberto Firmino sem skoraði eina markið gegn Tottenham. vísir/getty Byrjun Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili er sú besta hjá liði í fimm sterkustu deildum Evrópu frá upphafi.Í gær vann Liverpool 0-1 útisigur á Tottenham. Liðið hefur unnið 20 af 21 leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og gert eitt jafntefli. Liverpool hefur fengið 61 stig af 63 mögulegum og er með 16 stiga forskot á Leicester City sem er í 2. sæti. points for Liverpool! The most any team has ever registered after 21 games in a single season across Europe's big five leagues #MOTDpic.twitter.com/GuageRfSad— Match of the Day (@BBCMOTD) January 11, 2020 Ekkert lið í fimm sterkustu deildum Evrópu (England, Spánn, Frakkland, Þýskaland og Ítalía) hefur verið með jafn mörg stig eftir 21 leik og Liverpool í vetur. Paris Saint-Germain (2018-19), Manchester City (2017-18), Bayern München (2013-14) og Juventus (2018-19) áttu metið sem var 49 stig. Þrettán af fimmtán bestu byrjunum liða eftir 21 leik hafa komið frá og með tímabilinu 2012-13 eins og sjá má hér fyrir neðan. These are the best three starts in the Big 5 leagues, then those 15 ranked. LFC have broken PSG's record for Big 5, and MCFC's record for England. It's remarkable how many of these are so recent. pic.twitter.com/yBZwAEqLkj— Nick Harris (@sportingintel) January 11, 2020 Það hefur þó komið fyrir í öðrum deildum Evrópu að lið hafi verið með 61 stig eftir 21 leik. AZ Alkmaar (1980-81), Celtic (2016-17) og Shakhtar Donetsk (2012-13) afrekuðu það öll. Ah yes, that's right. pic.twitter.com/0YqFGDlK0V— Nick Harris (@sportingintel) January 11, 2020 Næsti leikur Liverpool er gegn Manchester United sunnudaginn 19. janúar. United er eina liðið sem hefur tekið stig af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11. janúar 2020 19:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Byrjun Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili er sú besta hjá liði í fimm sterkustu deildum Evrópu frá upphafi.Í gær vann Liverpool 0-1 útisigur á Tottenham. Liðið hefur unnið 20 af 21 leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og gert eitt jafntefli. Liverpool hefur fengið 61 stig af 63 mögulegum og er með 16 stiga forskot á Leicester City sem er í 2. sæti. points for Liverpool! The most any team has ever registered after 21 games in a single season across Europe's big five leagues #MOTDpic.twitter.com/GuageRfSad— Match of the Day (@BBCMOTD) January 11, 2020 Ekkert lið í fimm sterkustu deildum Evrópu (England, Spánn, Frakkland, Þýskaland og Ítalía) hefur verið með jafn mörg stig eftir 21 leik og Liverpool í vetur. Paris Saint-Germain (2018-19), Manchester City (2017-18), Bayern München (2013-14) og Juventus (2018-19) áttu metið sem var 49 stig. Þrettán af fimmtán bestu byrjunum liða eftir 21 leik hafa komið frá og með tímabilinu 2012-13 eins og sjá má hér fyrir neðan. These are the best three starts in the Big 5 leagues, then those 15 ranked. LFC have broken PSG's record for Big 5, and MCFC's record for England. It's remarkable how many of these are so recent. pic.twitter.com/yBZwAEqLkj— Nick Harris (@sportingintel) January 11, 2020 Það hefur þó komið fyrir í öðrum deildum Evrópu að lið hafi verið með 61 stig eftir 21 leik. AZ Alkmaar (1980-81), Celtic (2016-17) og Shakhtar Donetsk (2012-13) afrekuðu það öll. Ah yes, that's right. pic.twitter.com/0YqFGDlK0V— Nick Harris (@sportingintel) January 11, 2020 Næsti leikur Liverpool er gegn Manchester United sunnudaginn 19. janúar. United er eina liðið sem hefur tekið stig af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11. janúar 2020 19:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11. janúar 2020 19:30