Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2025 18:47 David Okeke var öflugur í liði heimamanna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Álftanes vann virkilega sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 107-96. Álftanes leiðir því einvígið 2-0. Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms... Bónus-deild karla UMF Álftanes UMF Njarðvík
Álftanes vann virkilega sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 107-96. Álftanes leiðir því einvígið 2-0. Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms...
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum