Sinntu eftirliti á skemmtistöðum vegna samkomubanns Í tilkynningu segir að allir staðir sem farið var á hafi reynst lokaðir. Innlent 6. apríl 2020 09:51
Krefjast þess að fá að senda áfengi heim með mat ekki seinna en núna Jakob E. Jakobsson eigandi Jómfrúarinnar í Lækjargötu er einn fjölda veitingamanna á Íslandi sem krefjast þess að frumvarp dómsmálaráðherra sem myndi heimila netverslun með áfengi fái flýtimeðferð og samþykkt í ljósi aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu. Viðskipti innlent 26. mars 2020 12:46
„Þetta eru auðvitað bara ömurlegir tímar“ Viðskiptavinir verslana og veitingastaða landsins eru hættir að mæta á svæðið og hefur verslun hrunið. Lífið 26. mars 2020 12:41
Fjöldi fyrirtækja skellti í lás í dag Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir fjölda fyrirtækja skella í lás í dag á fyrsta degi herts samkomubanns. Viðskipti innlent 24. mars 2020 16:30
Fyrirtæki skella í lás: „Við lifum á skrítnum tímum“ Fyrirtæki tilkynna um lokun. Það á við um fleiri fyrirtæki en tilmæli stjórnvalda ná til. Atvinnulíf 23. mars 2020 07:03
Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað „Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“ Viðskipti innlent 20. mars 2020 15:36
Eldur logar í Pablo Discobar Eldur brennur nú í húsi við Veltusund þar sem skemmtistaðurinn Pablo Discobar er til húsa. Slökkviliðsmenn frá öllum stöðvum á höfuðborgarsvæðinu eru á staðnum og er verið að vinna í því að slökkva eldinn. Innlent 18. mars 2020 23:30
Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 í nótt. Innlent 10. mars 2020 07:42
Yfir tíu þúsund skammtar af veislumat beint í ruslið Guðmundur Kr. Ragnarsson, kokkur á veitingastaðnum og veisluþjónustunni Laugaási, segir sex viðburðum sem fyrirtækið átti að þjónusta með mat á laugardaginn hafa afboðað aðeins nokkkrum klukkustundum áður en bera átti fram mat. Viðskipti innlent 9. mars 2020 16:00
Afbókaður samdægurs vegna veirunnar með tilbúinn mat ofan í 200 manns Veitingamaður sem fengið hefur tvær afbókanir vegna kórónuveirunnar, aðra með nokkurra klukkustunda fyrirvara, segir það ekki sanngjarnt að veitingamenn þurfi að bera tjónið af slíkum afbókunum. Viðskipti innlent 9. mars 2020 11:59
Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem Baulan er til húsa. Viðskipti innlent 5. mars 2020 13:22
Þórarinn boðar stórar, drekkhlaðnar pizzur á óþekktu verði Vonir standa til að Spaðinn, nýr pizzastaður Þórarins Ævarssonar, muni opna í vor. Viðskipti innlent 28. febrúar 2020 08:53
Innflytjendur keppast við að koma upp og reka matarvagna í Reykjavík í sumar Yfir hundrað innflytjendur frá meira en tuttugu löndum keppast nú við að þróa, koma upp og reka matarvagn til að selja mat frá heimalandi sínu á götum Reykjavíkur næsta sumar. Innlent 24. febrúar 2020 19:30
Flatey Pizza opnar á Garðatorgi Ef allt gengur samkvæmt áætlun. Viðskipti innlent 19. febrúar 2020 13:00
Hraðlestin flytur úr Kringlunni á Grensásveg Indverski veitingastaðurinn Hraðlestin mun flytja úr Kringlunni þann 29. febrúar næstkomandi og færa sig yfir á Grensásveg 3. Viðskipti innlent 19. febrúar 2020 11:00
Dill fær Michelin-stjörnu á ný Veitingastaðurinn Dill á Laugavegi var rétt í þessu að endurheimta Michelin-stjörnu sína, en slíkar stjörnur eru veittar þeim veitingastöðum sem taldir eru skara fram úr. Viðskipti innlent 17. febrúar 2020 17:03
Ríkisútvarpið ohf. sýknað í Sjanghæ-málinu Lögmaður Sjaghæ segir að málinu verði að öllum líkindum áfrýjað. Innlent 17. febrúar 2020 15:27
Prikið áfram vegan: Enginn munur á að leggja sér svín eða hund til munns Aðstandendur Priksins hafa tekið ákvörðun um að kaffihúsið verði vegan til frambúðar. Viðskipti innlent 11. febrúar 2020 15:48
Pósthúsbarnum á Akureyri lokað Pósthúsbarinn, einn helsti skemmtistaðurinn á Akureyri, heyrir brátt sögunni til. Staðarmiðillinn Kaffið greinir frá og lýsir tíðindunum sem nokkru höggi fyrir skemmtanalíf Norðanmanna þar sem skemmtistaðir séu ekki margir. Viðskipti innlent 7. febrúar 2020 16:28
Ætla að kveða niður Foodco grýluna Gleðipinnar eru meðvitaðir um það slæma orðspor sem ný félaginn tekur með sér í samstarfið. Viðskipti innlent 7. febrúar 2020 08:00
Þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla Bitter ehf, rekstraraðili verslunarinnar Parka, þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla sem sóttir voru á Skelfiskmarkaðinn og teknir upp í skuld eftir að staðurinn lokaði vegna rekstrarerfiðileika í mars á síðasta ári. Innlent 4. febrúar 2020 14:24
Krefja borgina um 18,5 milljónir í bætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu Þau Ásmundur Helgason og Elín Ragnarsdóttir, eigendur kaffihússins Grái kötturinn, sem stendur við Hverfisgötu, hafa sent Reykjavíkurborg kröfubréf þar sem þau krefjast skaðabóta upp á 18,5 milljónir króna vegna framkvæmda sem stóðu yfir á Hverfisgötu lungann af síðasta ári. Innlent 24. janúar 2020 10:30
Snaps opnar nýjan stað Stefnt er að því að opna vínbar við Óðinstorg með vorinu. Það staðfestir fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt í samtali við Vísi. Vín og léttir réttir verða á boðstólnum en staðurinn verður rekinn samhliða Snaps. Viðskipti innlent 14. janúar 2020 07:30
CNBC gerir sér mat úr Domino's á Íslandi Velgengni Domino's Pizza á Íslandi er í aðalhlutverki í nýrri umfjöllun bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNBC. Viðskipti innlent 13. janúar 2020 10:50
Klaustur bar boðar nafnabreytingu Klaustur bar í Kirkjustræti mun breyta um nafn á árinu sem er að hefjast og kveðja hið gamla. Viðskipti innlent 5. janúar 2020 22:08
Nýju bakaríi á Selfossi líkt við að mæta á tónleika með Eagles Nýtt bakarí var opnað í vikunni að tveimur ungum bökurum, sem lærðu að baka í Guðnabakaríi á Selfossi. Nýja bakaríið er í sama húsnæði og Guðnabakarí var í. Innlent 3. janúar 2020 19:30
Spot komið með vínveitingaleyfi og áramótaballi Palla bjargað "Nýjustu fréttir. Sýslumaðurinn í Kópavogi gaf Spot vínveitingaleyfi núna rétt í þessu. Áramótaballið mitt er ON.“ Lífið 30. desember 2019 14:08
Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. Viðskipti innlent 29. desember 2019 17:10
Æ algengara að Íslendingar fari út að borða á jólunum Formaður fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir töluvert minna um bókanir í desembermánuði í ár en í fyrra. Þá hafi færst í aukana að Íslendingar fari út að borða á jólunum. Innlent 25. desember 2019 17:00
Simmi Vill og Óli Valur skoða kaup á Huppu-ísbúðunum Kaupin gætu gengið í gegn snemma á nýju ári. Viðskipti innlent 11. desember 2019 10:20