Heilbrigðismál Ráðleggur fólki að gefa ekki upp upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og réttmætir eigendur lyfjanna sitja uppi lyfjalausir. Innlent 3.1.2020 12:13 Fleiri á bráðamóttöku vegna líkamsárása en flugeldaslysa Fleiri leituðu á bráðamóttöku vegna líkamsárása en vegna flugeldaslysa á nýársnótt. Bráðalæknir segir þurfa meiriháttar kerfisbreytingu í rekstri Landspítalans til að bæta úr því ástandi sem ríki á bráðamóttökunni. Innlent 1.1.2020 18:15 Fyrsta barn ársins kom í heiminn í Reykjavík Fjögur börn hafa fæðst á Landspítalanum í nótt og hefur nóttin gengið vel að sögn starfsmanna. Innlent 1.1.2020 09:11 Átta mánaða barn greint með mislinga Mislingar hafa greinst í átta mánaða gömlu barni sem kom til landsins frá Stokkhólmi þann 28. desember síðastliðinn. Innlent 30.12.2019 15:23 Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Innlent 30.12.2019 00:21 Virðingarleysi að skipa astmasjúklingum úr borginni yfir áramótin Formaður astmafélagsins segir ekki til marks um mikla virðingu í garð náungans að skipa öndunarfærasjúklingum að yfirgefa borgina svo þeir skemmi ekki áramótagleði fjöldans. Innlent 29.12.2019 12:52 Fleiri á bráðamóttökunni yfir jólin en síðustu ár Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður. Innlent 27.12.2019 20:35 Elsti hjúkrunarfræðingur landsins er 100 ára í dag Sigrún Hermannsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún er elsti hjúkrunarfræðingur landsins og man tímana tvenna úr því starfi. Hún byrjaði að læra hjúkrunarfræði tuttugu og tveggja ára gömul. Innlent 27.12.2019 17:59 Samþykktu tilraunaverkefni með sjúkraþyrlu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu. Innlent 23.12.2019 17:11 Fleiri sem þurfa að neita sér um tannlæknisþjónustu Fjörutíu og þrjú prósent þeirra félagsmanna Einingar Iðju sem tóku þátt í kjarakönnun Gallup hafa einhvern tíman á síðustu tólf mánuðum þurft að fresta eða hætta við að fara til tannlæknis af fjárhagsástæðum. Innlent 23.12.2019 13:54 Gísli Marteinn lét skera krabbameinið burt og tók strætó heim Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður greindist með grunnfrumukrabbamein í andliti í vor. Innlent 23.12.2019 09:09 Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá. Innlent 22.12.2019 18:44 Margir fegnir að fá loksins að komast inn á Vog um jólin Á sjöunda hundrað manns bíða eftir að komast í meðferð á Vogi og vantar stofnunina um 200 milljónir til að stytta þann lista. Innlent 22.12.2019 17:10 Mikil eftirspurn eftir magaaðgerðum vegna offitu Eftirspurn eftir aðgerðum vegna offitu hefur aukist hér á landi. Á fyrstu níu mánuðum ársins voru gerðar hátt í fimm hundruð skurðaðgerðir á maga vegna offitu en langflestar voru gerðar á einkastofum. Innlent 21.12.2019 17:54 Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Innlent 21.12.2019 16:44 Heiðrar minningu sonar síns með því að styrkja fjölskyldur langveikra barna Ásdís Arna Gottskálksdóttir missti son sinn Björgvin Arnar árið 2013 langt fyrir aldur fram úr mjög sjaldgæfum sjúkdómi. Hann var þá einungis sex ára gamall. Hún heldur nú minningu hans á lofti með góðgerðafélaginu Bumbuloní sem styður við fjölskyldur langveikra barna. Lífið 20.12.2019 23:22 20 mínútna hreyfing á dag stórminnkar líkur á blöðruhálskrabbameini Tuttugu mínútna hreyfing á dag getur minnkað líkur á því að karlmenn þrói með sér krabbamein í blöðruhálskirtli um 51 prósent samkvæmt nýrri breskri rannsókn. Erlent 19.12.2019 19:09 Ætla að koma greiðsluþátttöku sjúklinga niður fyrir sársaukaviðmið Niðurgreiðsla við tannlækningar og lyfjakostnað ásamt niðurfellingu komugjalda í heilsugæslu eru meðal áforma heilbrigðisráðherra til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga. Íslendingar greiða einna mest fyrir heilbrigðisþjónustu af Evrópulöndunum. Innlent 19.12.2019 19:23 Lækkun greiðsluþátttöku sjúklinga: Komugjöld sjúklinga lækka úr 1200 í 700 krónur um áramótin Komugjöld í heilsugæslu verða felld niður í áföngum, niðurgreiðslur sjúkratrygginga fyrir tannlæknisþjónustu og lyf verða auknar og sömuleiðis vegna tiltekinna hjálpartækja og reglur um ferðakostnað verða rýmkaðar. Innlent 19.12.2019 14:13 Óska þess að sonurinn fái nýtt hjarta í jólagjöf Tveggja ára íslenskur strákur, sem er með mjög sjaldgæfan hjartasjúkdóm, berst nú fyrir lífi sínu á barnaspítala í Svíþjóð en til þess að lifa af þarf hann nýtt hjarta. Hjartað þarf að vera úr öðru barni sem foreldrunum finnst erfið tilhugsun. Þau óska þess að drengurinn þeirra fái nýtt hjarta í jólagjöf. Innlent 18.12.2019 18:09 Felur ríkislögreglustjóra að skoða viðmiðin eftir frásögn lögreglukonu Dómsmálaráðherra hyggst beina því til embættis ríkislögreglustjóra að skoða þau viðmið sem stuðst er við varðandi inngöngu í starfsnám í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Innlent 18.12.2019 17:03 Tryggja sér fleiri hundruð milljónir í þróun lyfs við lungnaþembu Íslenskt lyfjafyrirtæki sem vinnur að þróun lyfs við lungnaþembu lauk nýlega tveggja milljóna evra hlutafjáraukningu eða sem svarar til 275 milljóna króna. Viðskipti innlent 18.12.2019 11:00 Aldrei jafn þung en aldrei jafn þakklát fyrir líkamann sinn Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir segir að þyngdin skipti sig engu máli í dag, aðalatriðið sé andleg líðan. Hún varð fyrir einelti fyrir líkamsvöxt í grunnskóla vegna líkamsvaxtar. Lífið 18.12.2019 08:32 Gunnlaugur missir saur í tíma og ótíma Síðustu ellefu mánuðir hafa verið þeir verstu í lífi Gunnlaugs Gunnarssonar, svo slæmir að hann hefur reynt sjálfsvíg tvisvar. Lífið 16.12.2019 10:57 Fjármálaráðherra fær mig til að hugsa upphátt Ætli fjármálaráðherra telji að minna framlag til heilbrigðismála leiði sjálfkrafa til þess að eftirspurn eftir þjónustu á Landspítalanum minnki? Að fólk leyfi sér ekki að slasast eða verða veikt umfram heimildir fjárlaga? Skoðun 16.12.2019 22:39 Þriðjung allra dauðsfalla má rekja til lífsstíls Fjórði hver fullorðinn Íslendingur er með offitu og fimmti hver unglingur er of þungur. Talið er að slæmar matarvenjur skýri sjötta hvert dauðsfall. Innlent 16.12.2019 18:37 Fimm fyrirtæki vilja byggja nýjan Landspítala við Hringbraut Opnaðar hafa verið umsóknir hjá Ríkiskaupum í forvali vegna uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna við Hringbraut sem er stærsta byggingin í Hringbrautarverkefninu, eða um 70.000m². Innlent 16.12.2019 16:12 Klíníkin fær ekki milljónabætur frá ríkinu Í málinu var deilt um þá ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) að hafna greiðslu reikninga vegna verktakavinnu tveggja svæfingalækna sem störfuðu hjá Klíníkinni á árunum 2017 til 2018. Innlent 16.12.2019 14:11 Áhyggjur á áhyggjur ofan hjá læknaráði Landspítalans Stjórn læknaráðs á Landspítalanum lýsir yfir áhyggjum af starfsskilyrðum og vinnuálagi á læknum spítalans. Innlent 16.12.2019 10:23 Rafmagnsleysið hafði víðtæk áhrif á heilsugæslustöðvar sem eru án varaafls Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands segir að rafmagnsleysið sem varð í kjölfar óveðursins í síðustu viku hafi haft víðtæk áhrif á heilbrigðisþjónustuna þar. Engin varaaflsstöð sé til að mynda á Dalvík sem hafi haft víðtæk áhrif á þjónustuna. Innlent 16.12.2019 12:21 « ‹ 148 149 150 151 152 153 154 155 156 … 213 ›
Ráðleggur fólki að gefa ekki upp upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og réttmætir eigendur lyfjanna sitja uppi lyfjalausir. Innlent 3.1.2020 12:13
Fleiri á bráðamóttöku vegna líkamsárása en flugeldaslysa Fleiri leituðu á bráðamóttöku vegna líkamsárása en vegna flugeldaslysa á nýársnótt. Bráðalæknir segir þurfa meiriháttar kerfisbreytingu í rekstri Landspítalans til að bæta úr því ástandi sem ríki á bráðamóttökunni. Innlent 1.1.2020 18:15
Fyrsta barn ársins kom í heiminn í Reykjavík Fjögur börn hafa fæðst á Landspítalanum í nótt og hefur nóttin gengið vel að sögn starfsmanna. Innlent 1.1.2020 09:11
Átta mánaða barn greint með mislinga Mislingar hafa greinst í átta mánaða gömlu barni sem kom til landsins frá Stokkhólmi þann 28. desember síðastliðinn. Innlent 30.12.2019 15:23
Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Innlent 30.12.2019 00:21
Virðingarleysi að skipa astmasjúklingum úr borginni yfir áramótin Formaður astmafélagsins segir ekki til marks um mikla virðingu í garð náungans að skipa öndunarfærasjúklingum að yfirgefa borgina svo þeir skemmi ekki áramótagleði fjöldans. Innlent 29.12.2019 12:52
Fleiri á bráðamóttökunni yfir jólin en síðustu ár Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður. Innlent 27.12.2019 20:35
Elsti hjúkrunarfræðingur landsins er 100 ára í dag Sigrún Hermannsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún er elsti hjúkrunarfræðingur landsins og man tímana tvenna úr því starfi. Hún byrjaði að læra hjúkrunarfræði tuttugu og tveggja ára gömul. Innlent 27.12.2019 17:59
Samþykktu tilraunaverkefni með sjúkraþyrlu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu. Innlent 23.12.2019 17:11
Fleiri sem þurfa að neita sér um tannlæknisþjónustu Fjörutíu og þrjú prósent þeirra félagsmanna Einingar Iðju sem tóku þátt í kjarakönnun Gallup hafa einhvern tíman á síðustu tólf mánuðum þurft að fresta eða hætta við að fara til tannlæknis af fjárhagsástæðum. Innlent 23.12.2019 13:54
Gísli Marteinn lét skera krabbameinið burt og tók strætó heim Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður greindist með grunnfrumukrabbamein í andliti í vor. Innlent 23.12.2019 09:09
Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá. Innlent 22.12.2019 18:44
Margir fegnir að fá loksins að komast inn á Vog um jólin Á sjöunda hundrað manns bíða eftir að komast í meðferð á Vogi og vantar stofnunina um 200 milljónir til að stytta þann lista. Innlent 22.12.2019 17:10
Mikil eftirspurn eftir magaaðgerðum vegna offitu Eftirspurn eftir aðgerðum vegna offitu hefur aukist hér á landi. Á fyrstu níu mánuðum ársins voru gerðar hátt í fimm hundruð skurðaðgerðir á maga vegna offitu en langflestar voru gerðar á einkastofum. Innlent 21.12.2019 17:54
Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Innlent 21.12.2019 16:44
Heiðrar minningu sonar síns með því að styrkja fjölskyldur langveikra barna Ásdís Arna Gottskálksdóttir missti son sinn Björgvin Arnar árið 2013 langt fyrir aldur fram úr mjög sjaldgæfum sjúkdómi. Hann var þá einungis sex ára gamall. Hún heldur nú minningu hans á lofti með góðgerðafélaginu Bumbuloní sem styður við fjölskyldur langveikra barna. Lífið 20.12.2019 23:22
20 mínútna hreyfing á dag stórminnkar líkur á blöðruhálskrabbameini Tuttugu mínútna hreyfing á dag getur minnkað líkur á því að karlmenn þrói með sér krabbamein í blöðruhálskirtli um 51 prósent samkvæmt nýrri breskri rannsókn. Erlent 19.12.2019 19:09
Ætla að koma greiðsluþátttöku sjúklinga niður fyrir sársaukaviðmið Niðurgreiðsla við tannlækningar og lyfjakostnað ásamt niðurfellingu komugjalda í heilsugæslu eru meðal áforma heilbrigðisráðherra til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga. Íslendingar greiða einna mest fyrir heilbrigðisþjónustu af Evrópulöndunum. Innlent 19.12.2019 19:23
Lækkun greiðsluþátttöku sjúklinga: Komugjöld sjúklinga lækka úr 1200 í 700 krónur um áramótin Komugjöld í heilsugæslu verða felld niður í áföngum, niðurgreiðslur sjúkratrygginga fyrir tannlæknisþjónustu og lyf verða auknar og sömuleiðis vegna tiltekinna hjálpartækja og reglur um ferðakostnað verða rýmkaðar. Innlent 19.12.2019 14:13
Óska þess að sonurinn fái nýtt hjarta í jólagjöf Tveggja ára íslenskur strákur, sem er með mjög sjaldgæfan hjartasjúkdóm, berst nú fyrir lífi sínu á barnaspítala í Svíþjóð en til þess að lifa af þarf hann nýtt hjarta. Hjartað þarf að vera úr öðru barni sem foreldrunum finnst erfið tilhugsun. Þau óska þess að drengurinn þeirra fái nýtt hjarta í jólagjöf. Innlent 18.12.2019 18:09
Felur ríkislögreglustjóra að skoða viðmiðin eftir frásögn lögreglukonu Dómsmálaráðherra hyggst beina því til embættis ríkislögreglustjóra að skoða þau viðmið sem stuðst er við varðandi inngöngu í starfsnám í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Innlent 18.12.2019 17:03
Tryggja sér fleiri hundruð milljónir í þróun lyfs við lungnaþembu Íslenskt lyfjafyrirtæki sem vinnur að þróun lyfs við lungnaþembu lauk nýlega tveggja milljóna evra hlutafjáraukningu eða sem svarar til 275 milljóna króna. Viðskipti innlent 18.12.2019 11:00
Aldrei jafn þung en aldrei jafn þakklát fyrir líkamann sinn Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir segir að þyngdin skipti sig engu máli í dag, aðalatriðið sé andleg líðan. Hún varð fyrir einelti fyrir líkamsvöxt í grunnskóla vegna líkamsvaxtar. Lífið 18.12.2019 08:32
Gunnlaugur missir saur í tíma og ótíma Síðustu ellefu mánuðir hafa verið þeir verstu í lífi Gunnlaugs Gunnarssonar, svo slæmir að hann hefur reynt sjálfsvíg tvisvar. Lífið 16.12.2019 10:57
Fjármálaráðherra fær mig til að hugsa upphátt Ætli fjármálaráðherra telji að minna framlag til heilbrigðismála leiði sjálfkrafa til þess að eftirspurn eftir þjónustu á Landspítalanum minnki? Að fólk leyfi sér ekki að slasast eða verða veikt umfram heimildir fjárlaga? Skoðun 16.12.2019 22:39
Þriðjung allra dauðsfalla má rekja til lífsstíls Fjórði hver fullorðinn Íslendingur er með offitu og fimmti hver unglingur er of þungur. Talið er að slæmar matarvenjur skýri sjötta hvert dauðsfall. Innlent 16.12.2019 18:37
Fimm fyrirtæki vilja byggja nýjan Landspítala við Hringbraut Opnaðar hafa verið umsóknir hjá Ríkiskaupum í forvali vegna uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna við Hringbraut sem er stærsta byggingin í Hringbrautarverkefninu, eða um 70.000m². Innlent 16.12.2019 16:12
Klíníkin fær ekki milljónabætur frá ríkinu Í málinu var deilt um þá ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) að hafna greiðslu reikninga vegna verktakavinnu tveggja svæfingalækna sem störfuðu hjá Klíníkinni á árunum 2017 til 2018. Innlent 16.12.2019 14:11
Áhyggjur á áhyggjur ofan hjá læknaráði Landspítalans Stjórn læknaráðs á Landspítalanum lýsir yfir áhyggjum af starfsskilyrðum og vinnuálagi á læknum spítalans. Innlent 16.12.2019 10:23
Rafmagnsleysið hafði víðtæk áhrif á heilsugæslustöðvar sem eru án varaafls Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands segir að rafmagnsleysið sem varð í kjölfar óveðursins í síðustu viku hafi haft víðtæk áhrif á heilbrigðisþjónustuna þar. Engin varaaflsstöð sé til að mynda á Dalvík sem hafi haft víðtæk áhrif á þjónustuna. Innlent 16.12.2019 12:21