Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Svik ef Sarri fer til Juventus

Lorenzo Insigne, landsliðsmaður Ítalíu, tók undir orð Jorginho og sagði á blaðamannafundi að fari Maurizio Sarri til Juventus væru það svik við Napoli.

Fótbolti
Fréttamynd

Fræðsla er vopnið til að útrýma fordómum

Til mikils er að vinna með bættri líkamsvirðingu, virðingu fyrir eigin líkama en einnig fyrir líkama annarra. Fitufordómar blómstra enn víða og virðast hafa aukist á undanförnum árum. Við þessu þarf að bregðast öllum til heilla.

Innlent
Fréttamynd

Draumar og dugnaður koma manni langt

Arnar Leó Ágústsson og Hlynur James Hákonarson voru handvissir um hvað þeir vildu gera í framtíðinni þegar þeir voru ungir. Á síðasta ári létu þeir drauma sína rætast og opnuðu fataverslunina CNTMP í desember.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Þurfum að samþykkja fjölbreyttan líkamsvöxt

Mikilvægt er að velja ábyrgar leiðir til heilsueflingar sem stuðla jafnhliða að heilbrigðum lifnaðarháttum og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti í stað þess að ala á fordómum og mismunun á grundvelli holdafars.

Innlent
Fréttamynd

Xi segir Pútín sinn albesta vin

Samband Rússlands og Kínverja er orðið stórgott samkvæmt forsetum ríkjanna tveggja. Stórveldin standa nú saman gegn Bandaríkjunum í fjölmörgum ágreiningsmálum. Til að mynda í Íranmálinu.

Erlent
Fréttamynd

Glíman við hindranirnar

Landssamtökin Sjálfsbjörg voru stofnuð 1959 og eru því sextug. Þau berjast fyrir bættu aðgengi hreyfihamlaðra og framkvæmdastjórinn segir margt hafa áunnist á 60 árum.

Innlent
Fréttamynd

Frumkvöðlar í fimmtán ár

Á þessu ári fagnar Alþjóðaskólinn á Íslandi 15 ára afmæli sínu. Á tímamótum sem þessum er vert að staldra við og fara yfir það sem hefur áunnist.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju ekki?

Of margir stjórnmálamenn hér á landi lifa í þeim misskilningi að það sé sérstakt hlutverk þeirra að hafa gætur á almenningi og setja honum alls kyns skorður.

Skoðun
Fréttamynd

Gallia est omnis

Frásögn nýstúdentsins sjarmerandi úr Menntaskólanum í Reykjavík sem útskrifaðist á dögunum úr fornmáladeild skólans sigraði hjarta mitt.

Bakþankar
Fréttamynd

Þrátefli á þingi

Reykjavík – Menn geta haft ýmsar ástæður til að leggjast gegn samþykkt Alþingis á þriðja orkupakka ESB, sumar gildar, aðrar ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Rétt mataræði fyrir alla

Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar.

Skoðun
Fréttamynd

EES og Ísland

Án sæstrengs, sem ekki verður lagður nema með samþykki okkar, hefur raforkumarkaður ESB enga þýðingu fyrir Ísland.

Skoðun
Fréttamynd

Allir saman nú !

Fréttir um að Delta Air­lines hafi ákveðið að hætta flugi til Íslands frá og með miðjum október eru grafalvarlegar. Félagið bætist með þessu í stækkandi hóp þeirra flugfélaga sem ákveðið hafa að draga úr framboði sæta til Íslands eða hætta alfarið flugi hingað.

Skoðun
Fréttamynd

Facebook stefnt vegna svindls

John de Mol, hollenskur auðjöfur, hefur höfðað mál gegn Facebook og heldur því fram að miðillinn hafi leyft sviksömum auglýsendum að nota nafn sitt og ímynd til þess að klekkja á fólki með Bitcoin-svindli.

Erlent
Fréttamynd

Forseti Íslands grillar til góðs

Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB.

Lífið