Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Sex ára ein­hverfur drengur gleymdist í rútu í nokkra klukku­tíma

Mikolaj Czerwonka er sex ára einhverfur drengur sem hóf nám í 1. bekk í Klettaskóla síðastliðinn mánudag. Eftir skóla í gær átti hann að fara í frístundaheimilið Guluhlíð en þegar mamma hans, Sylwia, kom að sækja hann um klukkan 16:30 komst hún að því að hann hafði ekki skilað sér þangað.

Innlent
Fréttamynd

Styttist í að holan verði að Húsi íslenskunnar

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Karl Andreassen framkvæmdastjóri ÍSTAKs skrifuðu undir samning um byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Styrkja háskóla í Manitóba

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja íslenskudeild Manitóbaháskóla í Kanada með því að efla tengsl deildarinnar við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Forræðishyggja í borginni

Þeir sem hafa verið lengi við völd verða oft værukærir. Hlusta helst á viðhlæjendur. Telja sig ekki þurfa að hlusta á kjósendur og upplýsa þá sem minnst.

Skoðun
Fréttamynd

Einn kann á Excel-skjalið

Ný skýrsla Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um rekstur grunnskóla verður lögð fram á fundi borgarráðs í dag. Í skýrslunni er rætt um ýmsa galla, þar á meðal Excel-skjal sem notað er til fjárúthlutunar sem aðeins einn starfsmað

Innlent
Fréttamynd

Mikil fjölgun í kjölfar átaks

Um 550 nýnemar hófu nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í vikunni í kjölfar átaks stjórnvalda í nýliðun í kennaranámi. Jukust umsóknir um nám í grunnnám í deildinni um 45 prósent í vor.

Innlent
Fréttamynd

Á biðlista eru 1328 börn

Í síðustu viku sendi Reykjavíkurborg út fréttatilkynningu þar sem skýrt var frá því að búið væri að ráða í 98% stöðugilda í grunn­skól­um borg­ar­inn­ar og 96% í leik­skól­um.

Skoðun
Fréttamynd

Ást og friður ef fólk sækir bílana

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag.

Innlent
Fréttamynd

Mikil fjölgun í Háskóla þriðja æviskeiðsins

Háskóli þriðja æviskeiðsins hefur notið síaukinna vinsælda síðan hann var stofnaður 2012. Starf skólans er óformlegt og nemendurnir flestir 65 til 75 ára. Formaður segir að starfið sé ekki síður hugsað sem skemmtun en fræðsla.

Innlent
Fréttamynd

Svíþjóð auðveldari kostur en höfuðborgin

Mæðgur á Akureyri ákváðu að flytja til Svíþjóðar vegna menntaskólagöngu dótturinnar. Segja það ódýrari kost en að flytja til Reykjavíkur. Engin heimavist er við menntaskóla á höfuðborgarsvæðinu, sem torveldar ungu fólki af landsbyggðinni.

Innlent
Fréttamynd

Gögnin sem láku út frá FB vörðuðu tuttugu nemendur

Viðkvæm gögn um tuttugu nema í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti voru send fyrir mistök á nýnema við skólann. Skólameistari Fjölbrautaskólans segir að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Unnið sé að því að innleið ný persónuverndarlög í kerfi skólans.

Innlent