Vinnumarkaður Hækkun launa í Vinnuskólanum ekki forgangsmál Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltrúi Viðreisnar segir hækkun launa unglinga í Vinnuskólanum ekki forgangsmál. Það sé ánægjuefni að skólanum hafi verið haldið gangandi í miklum hagræðingaraðgerðum borgarinnar. Innlent 13.7.2023 22:10 Samtök atvinnulífsins í mannréttinda-grímubúningi Samtök atvinnulífsins (SA) eru hagsmunasamtök íslenskra atvinnurekenda. Samtökin taka hlutverk sitt sem hagsmunaverðir fyrirtækja mjög alvarlega og líta ekki á það sem markmið að gæta að réttindum launafólks. Skoðun 6.7.2023 07:31 Hlustum á Gitu, Christine og Isabellu Heyra mátti andköf á ráðstefnu WEF í Davos þegar Gita Gopinath, fyrrum aðalhagfræðingur AGS, tók til máls. Ekki vegna þess að Gita sé umdeild eða njóti lítillar virðingar (hún er þriðja konan á eftir nóbelsverðlaunahafanum Amartya Sen til að hljóta fastráðningu hjá hagfræðideild Harvard) heldur vegna þess að hún talaði um efnahagssamhengi sem hálfgerð bannhelgi hvílir á. Skoðun 5.7.2023 08:01 Aldur og atvinnufærni: „Ég þekki ekkert þennan ENTER gaur“ „Ég hef unnið í þessum starfsþróunarmálum í áratugi, oft með ungu fólki sem er að stofna fyrirtæki og hefja rekstur. Atvinnulíf 5.7.2023 07:01 Íhugar að stefna Hvali hf. vegna launataps starfsmanna Formaður Verkalýðsfélags Akraness íhugar að stefna Hvali hf. vegna launataps starfsmanna ef ekkert verði af vertíðinni í ár. Hann gagnrýnir þingmenn Norðvesturkjördæmis harðlega fyrir aðgerðarleysi eftir að matvælaráðherra setti tímabundið bann á veiðarnar. Innlent 4.7.2023 17:57 Ein hópuppsögn tilkynnt í júní Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í júní þar sem nítján starfsmönnum var sagt upp störfum í fiskvinnslu. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu ágúst til nóvember 2023. Viðskipti innlent 4.7.2023 14:13 Trans maður fær orlofsgreiðslur vegna brjóstnáms Hæstiréttur hefur úrskurðað að trans maður átti rétt til veikindaorlofs hjá verslun sem sagði honum upp. Taldi rétturinn að afleiðingar kynmisræmis gætu verið sjúkdómar, svo sem þunglyndi og félagsleg einangrun. Innlent 3.7.2023 20:00 Ellilífeyrisþegum með atvinnutekjur fjölgaði um fimm prósent eftir hækkun frítekjumarksins Þeim sem fengu greiddan ellilífeyri frá Tryggingastofnun og höfðu jafnframt atvinnutekjur fjölgaði um 5 prósent eftir að frítekjumark atvinnutekna hækkaði árið 2022. Innlent 3.7.2023 07:45 Fær ekki vinnu vegna fötlunar sinnar Hreyfihömluð kona á fertugsaldri sem hefur verið atvinnulaus í tæpt ár segir atvinnurekendur ítrekað hafa hafnað henni um starf á grundvelli fötlunar hennar. Hún segir málið skammarlegt og skrítið. Innlent 1.7.2023 20:10 Ók óléttri konu heim og rak hana í leiðinni Fyrirtækið Dýralæknar Sandhólaferju er talið hafa brotið lög þegar framkvæmdastjóri þess sagði þungaðri konu upp störfum á meðan hann ók henni heim úr vinnu. Konan segir framkvæmdastjórann hafa ausið yfir hana fúkyrðum á leiðinni. Innlent 1.7.2023 09:44 Hæstiréttur Íslands segir kynmisræmi sjúkdóm Kynmisræmi er sjúkdómur samkvæmt dómi Hæstaréttar Íslands frá 28. júní 2023, sem sneri við dómi Landsréttar frá 4. nóvember 2022. Þar komst Landsréttur að þeirri niðurstöðu að kynmisræmi sé ekki sjúkdómur, meðal annars á grundvelli laga um kynrænt sjálfræði, og fjarvistir frá vinnu vegna tengdra læknisaðgerða því ekki greiðsluskyldar af hálfu atvinnurekanda. Skoðun 1.7.2023 08:30 Til hvers að nenna í rekstur? Flest kjósum við að ganga í hóp launafólks á lífsleiðinni, fæst kjósum við að hefja eigin rekstur og stofna fyrirtæki, þrátt fyrir að því fylgi fjölmargir kostir. Með öðrum orðum þá veljum við flest öryggi fram yfir áhættu. Það gætum við hins vegar ekki ef ekki væri fyrir þau fáu sem ákveða að demba sér í fyrirtækjarekstur. Skoðun 30.6.2023 13:01 Hóta að færa milljarða viðskipti frá Íslandsbanka Stjórn VR fordæmir viðbrögð Íslandsbanka við þeim brotum sem starfsmenn bankans hafi framið við útboð á um fjórðungs hlut ríksins í bankanum. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður félagsins segir VR vera með milljarða í eignastýringu og viðskiptum við Íslandsbanka og aðra aðila. Í niðurstöðu stjórnar VR felist hótun um að hætta viðskiptum við bankann bregðist hann ekki betur við stöðu mála. Innlent 29.6.2023 12:36 „Ekkert tengslanet, engin vinna“ Menntaðir innflytjendur upplifa það ómögulegt að fá vinnu á íslenskum vinnumarkaði án hjálpar tengslanets segir náms- og starfsráðgjafi. Erlend menntun sé verr metin en íslensk, upplýsingamiðlun til innflytjenda sé ábótavant og úrval af íslenskunámi fyrir útlendinga sé einsleitt. Innlent 29.6.2023 07:01 Eigendaskipti fyrirtækja og fimm einföld ráð Það getur verið vandasamt verk að þreifa fyrir sér sölu á fyrirtæki með tilliti til góðrar upplýsingagjafar til starfsfólks. Atvinnulíf 28.6.2023 07:01 Fædd 1970: Kynslóðin sem er þjökuð af samviskubiti enda kennt að klára allt „Ég er í aðra röndina mjög kröfuhörð á sjálfan mig en á hina vil ég bara gera skemmtilega hluti í lífinu,“ segir Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefanda, og skellihlær. Atvinnulíf 26.6.2023 07:07 Segir Hval munu aðstoða þá sem vilja leita réttar síns Hvalur hf. mun aðstoða „eftir föngum“ þá sem fara á mis við störf hjá fyrirtækinu vegna ákvörðunar ráðherra um að setja hvalveiðitímabilið á bið, ef þeir ákveða að leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum. Innlent 23.6.2023 12:41 Hvað þurfa vinnustaðir að gera þegar fjölbreytileikinn eykst? Nú er um 14,6% íbúa Íslands af erlendum uppruna og 22,6% starfsfólks á vinnumarkaði. Þessi hlutföll eru svipuð og í Kaupmannahöfn en fjölgunin hefur orðið hér á mun skemmri tíma. Skoðun 22.6.2023 11:00 Ástráður meðal umsækjenda um embætti ríkissáttasemjara Ástráður Haraldsson héraðsdómari er meðal sex umsækjenda um embætti ríkissáttasemjara. Aldís Guðný Sigurðardóttir, aðstoðarríkissáttasemjari, er það líka. Innlent 21.6.2023 13:30 Félagsmenn BSRB samþykktu nýjan kjarasamning Atkvæðagreiðslu um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk í hádeginu í dag. Mikill meirihluti félagsmanna samþykkti samninginn sem gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024. Innlent 19.6.2023 13:04 Vinnuskólabörnin fá engar verðbætur Á fundi borgarráðs í gær var lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, þar sem óskað er eftir að borgarráð samþykki viðbótarfjárheimild vegna launakostnaðar nemenda Vinnuskóla Reykjavíkur sumarið 2023. Athygli vekur að ekki er gert ráð fyrir því að laun nemenda hækki milli ára. Innlent 16.6.2023 14:05 Fjárhagsáhyggjur fólks hafa bein áhrif á vinnuna Stýrivaxtahækkanir, verðbólga, greiðsluvandi fólks og erfiðleikar framundan eru allt fréttir sem hafa verið fyrirferðarmiklar í fréttum fjölmiðla undanfarið. Atvinnulíf 16.6.2023 07:01 „Húsnæðismálin eru langmikilvægust“ Forseti ASÍ segir að stóra málið í komandi kjarasamningslotu verði að heimilin í landinu haldi kaupmætti sínum. Verkalýðshreyfingin gangi að samningaborðinu með samningsvilja í brjósti en kunni ráð til þess að ná sínu fram, vilji aðrir aðilar vinnumarkaðar ekki semja. Innlent 14.6.2023 21:44 Lokun rækjuvinnslunnar högg af stærri gerðinni Sveitarstjóri Strandabyggðar segir lokun rækjuvinnslunnar Hólmadrangs á Hólmavík högg af stærri gerðinni. Tuttugu starfsmönnum verður sagt upp. Innlent 14.6.2023 15:40 Tuttugu missa vinnuna þegar rækjuvinnsla Hólmadrangs verður stöðvuð Snæfell, sem er dótturfélag Samherja, hefur ákveðið að stöðva rækjuvinnslu Hólmadrangs á Hólmavík um næstu mánaðarmót. Tuttugu starfsmönnum verður sagt upp. Viðskipti innlent 14.6.2023 14:05 Mágkonur stýra SA Sigríður Margrét Oddsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er fyrsta konan til þess að landa embættinu. Að auki er hún mágkona Önnu Hrefnu Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóra samtakanna. Lífið 13.6.2023 23:48 „Ég átta mig fullkomlega á því að þetta er ekki þægileg innivinna“ „Ég er mjög spennt fyrir nýja starfinu. Ég átta mig fullkomlega á því að þetta er ekki þægileg innivinna, en ég er ákaflega þakklát fyrir stuðninginn sem ég hef fundið og góðu kveðjurnar sem ég hef fengið frá atvinnulífinu í dag,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Innlent 12.6.2023 22:18 Sigríður Margrét nýr framkvæmdastjóri SA Sigríður Margrét Oddsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hún tekur við starfinu af Halldóri Benjamín Þorbergssyni sem tekur við störfum sem forstjóri fasteignafélagsins Regins. Viðskipti innlent 12.6.2023 14:55 Sáttagreiðsla hafi ráðið úrslitum Tillaga sáttasemjara um svokallaða sáttagreiðslu réði úrslitum í nótt og varð til þess að nýr kjarasamningur var undirritaður eftir tæplega sólarhrings samningalotu mili Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB, að sögn formannsins. Innlent 10.6.2023 21:30 Ánægð að ná sátt og að lægstu laun hækki Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segist ánægð með að hafa náð sátt við BSRB og að lægstu laun hækki. Sáttagreiðsla hafi reynst svarið við kröfum um afturvirkni og segir hún það hafa mikla þýðingu að geta hafið aftur venjubundin störf í sveitarfélögunum. Innlent 10.6.2023 11:31 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 97 ›
Hækkun launa í Vinnuskólanum ekki forgangsmál Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltrúi Viðreisnar segir hækkun launa unglinga í Vinnuskólanum ekki forgangsmál. Það sé ánægjuefni að skólanum hafi verið haldið gangandi í miklum hagræðingaraðgerðum borgarinnar. Innlent 13.7.2023 22:10
Samtök atvinnulífsins í mannréttinda-grímubúningi Samtök atvinnulífsins (SA) eru hagsmunasamtök íslenskra atvinnurekenda. Samtökin taka hlutverk sitt sem hagsmunaverðir fyrirtækja mjög alvarlega og líta ekki á það sem markmið að gæta að réttindum launafólks. Skoðun 6.7.2023 07:31
Hlustum á Gitu, Christine og Isabellu Heyra mátti andköf á ráðstefnu WEF í Davos þegar Gita Gopinath, fyrrum aðalhagfræðingur AGS, tók til máls. Ekki vegna þess að Gita sé umdeild eða njóti lítillar virðingar (hún er þriðja konan á eftir nóbelsverðlaunahafanum Amartya Sen til að hljóta fastráðningu hjá hagfræðideild Harvard) heldur vegna þess að hún talaði um efnahagssamhengi sem hálfgerð bannhelgi hvílir á. Skoðun 5.7.2023 08:01
Aldur og atvinnufærni: „Ég þekki ekkert þennan ENTER gaur“ „Ég hef unnið í þessum starfsþróunarmálum í áratugi, oft með ungu fólki sem er að stofna fyrirtæki og hefja rekstur. Atvinnulíf 5.7.2023 07:01
Íhugar að stefna Hvali hf. vegna launataps starfsmanna Formaður Verkalýðsfélags Akraness íhugar að stefna Hvali hf. vegna launataps starfsmanna ef ekkert verði af vertíðinni í ár. Hann gagnrýnir þingmenn Norðvesturkjördæmis harðlega fyrir aðgerðarleysi eftir að matvælaráðherra setti tímabundið bann á veiðarnar. Innlent 4.7.2023 17:57
Ein hópuppsögn tilkynnt í júní Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í júní þar sem nítján starfsmönnum var sagt upp störfum í fiskvinnslu. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu ágúst til nóvember 2023. Viðskipti innlent 4.7.2023 14:13
Trans maður fær orlofsgreiðslur vegna brjóstnáms Hæstiréttur hefur úrskurðað að trans maður átti rétt til veikindaorlofs hjá verslun sem sagði honum upp. Taldi rétturinn að afleiðingar kynmisræmis gætu verið sjúkdómar, svo sem þunglyndi og félagsleg einangrun. Innlent 3.7.2023 20:00
Ellilífeyrisþegum með atvinnutekjur fjölgaði um fimm prósent eftir hækkun frítekjumarksins Þeim sem fengu greiddan ellilífeyri frá Tryggingastofnun og höfðu jafnframt atvinnutekjur fjölgaði um 5 prósent eftir að frítekjumark atvinnutekna hækkaði árið 2022. Innlent 3.7.2023 07:45
Fær ekki vinnu vegna fötlunar sinnar Hreyfihömluð kona á fertugsaldri sem hefur verið atvinnulaus í tæpt ár segir atvinnurekendur ítrekað hafa hafnað henni um starf á grundvelli fötlunar hennar. Hún segir málið skammarlegt og skrítið. Innlent 1.7.2023 20:10
Ók óléttri konu heim og rak hana í leiðinni Fyrirtækið Dýralæknar Sandhólaferju er talið hafa brotið lög þegar framkvæmdastjóri þess sagði þungaðri konu upp störfum á meðan hann ók henni heim úr vinnu. Konan segir framkvæmdastjórann hafa ausið yfir hana fúkyrðum á leiðinni. Innlent 1.7.2023 09:44
Hæstiréttur Íslands segir kynmisræmi sjúkdóm Kynmisræmi er sjúkdómur samkvæmt dómi Hæstaréttar Íslands frá 28. júní 2023, sem sneri við dómi Landsréttar frá 4. nóvember 2022. Þar komst Landsréttur að þeirri niðurstöðu að kynmisræmi sé ekki sjúkdómur, meðal annars á grundvelli laga um kynrænt sjálfræði, og fjarvistir frá vinnu vegna tengdra læknisaðgerða því ekki greiðsluskyldar af hálfu atvinnurekanda. Skoðun 1.7.2023 08:30
Til hvers að nenna í rekstur? Flest kjósum við að ganga í hóp launafólks á lífsleiðinni, fæst kjósum við að hefja eigin rekstur og stofna fyrirtæki, þrátt fyrir að því fylgi fjölmargir kostir. Með öðrum orðum þá veljum við flest öryggi fram yfir áhættu. Það gætum við hins vegar ekki ef ekki væri fyrir þau fáu sem ákveða að demba sér í fyrirtækjarekstur. Skoðun 30.6.2023 13:01
Hóta að færa milljarða viðskipti frá Íslandsbanka Stjórn VR fordæmir viðbrögð Íslandsbanka við þeim brotum sem starfsmenn bankans hafi framið við útboð á um fjórðungs hlut ríksins í bankanum. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður félagsins segir VR vera með milljarða í eignastýringu og viðskiptum við Íslandsbanka og aðra aðila. Í niðurstöðu stjórnar VR felist hótun um að hætta viðskiptum við bankann bregðist hann ekki betur við stöðu mála. Innlent 29.6.2023 12:36
„Ekkert tengslanet, engin vinna“ Menntaðir innflytjendur upplifa það ómögulegt að fá vinnu á íslenskum vinnumarkaði án hjálpar tengslanets segir náms- og starfsráðgjafi. Erlend menntun sé verr metin en íslensk, upplýsingamiðlun til innflytjenda sé ábótavant og úrval af íslenskunámi fyrir útlendinga sé einsleitt. Innlent 29.6.2023 07:01
Eigendaskipti fyrirtækja og fimm einföld ráð Það getur verið vandasamt verk að þreifa fyrir sér sölu á fyrirtæki með tilliti til góðrar upplýsingagjafar til starfsfólks. Atvinnulíf 28.6.2023 07:01
Fædd 1970: Kynslóðin sem er þjökuð af samviskubiti enda kennt að klára allt „Ég er í aðra röndina mjög kröfuhörð á sjálfan mig en á hina vil ég bara gera skemmtilega hluti í lífinu,“ segir Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefanda, og skellihlær. Atvinnulíf 26.6.2023 07:07
Segir Hval munu aðstoða þá sem vilja leita réttar síns Hvalur hf. mun aðstoða „eftir föngum“ þá sem fara á mis við störf hjá fyrirtækinu vegna ákvörðunar ráðherra um að setja hvalveiðitímabilið á bið, ef þeir ákveða að leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum. Innlent 23.6.2023 12:41
Hvað þurfa vinnustaðir að gera þegar fjölbreytileikinn eykst? Nú er um 14,6% íbúa Íslands af erlendum uppruna og 22,6% starfsfólks á vinnumarkaði. Þessi hlutföll eru svipuð og í Kaupmannahöfn en fjölgunin hefur orðið hér á mun skemmri tíma. Skoðun 22.6.2023 11:00
Ástráður meðal umsækjenda um embætti ríkissáttasemjara Ástráður Haraldsson héraðsdómari er meðal sex umsækjenda um embætti ríkissáttasemjara. Aldís Guðný Sigurðardóttir, aðstoðarríkissáttasemjari, er það líka. Innlent 21.6.2023 13:30
Félagsmenn BSRB samþykktu nýjan kjarasamning Atkvæðagreiðslu um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk í hádeginu í dag. Mikill meirihluti félagsmanna samþykkti samninginn sem gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024. Innlent 19.6.2023 13:04
Vinnuskólabörnin fá engar verðbætur Á fundi borgarráðs í gær var lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, þar sem óskað er eftir að borgarráð samþykki viðbótarfjárheimild vegna launakostnaðar nemenda Vinnuskóla Reykjavíkur sumarið 2023. Athygli vekur að ekki er gert ráð fyrir því að laun nemenda hækki milli ára. Innlent 16.6.2023 14:05
Fjárhagsáhyggjur fólks hafa bein áhrif á vinnuna Stýrivaxtahækkanir, verðbólga, greiðsluvandi fólks og erfiðleikar framundan eru allt fréttir sem hafa verið fyrirferðarmiklar í fréttum fjölmiðla undanfarið. Atvinnulíf 16.6.2023 07:01
„Húsnæðismálin eru langmikilvægust“ Forseti ASÍ segir að stóra málið í komandi kjarasamningslotu verði að heimilin í landinu haldi kaupmætti sínum. Verkalýðshreyfingin gangi að samningaborðinu með samningsvilja í brjósti en kunni ráð til þess að ná sínu fram, vilji aðrir aðilar vinnumarkaðar ekki semja. Innlent 14.6.2023 21:44
Lokun rækjuvinnslunnar högg af stærri gerðinni Sveitarstjóri Strandabyggðar segir lokun rækjuvinnslunnar Hólmadrangs á Hólmavík högg af stærri gerðinni. Tuttugu starfsmönnum verður sagt upp. Innlent 14.6.2023 15:40
Tuttugu missa vinnuna þegar rækjuvinnsla Hólmadrangs verður stöðvuð Snæfell, sem er dótturfélag Samherja, hefur ákveðið að stöðva rækjuvinnslu Hólmadrangs á Hólmavík um næstu mánaðarmót. Tuttugu starfsmönnum verður sagt upp. Viðskipti innlent 14.6.2023 14:05
Mágkonur stýra SA Sigríður Margrét Oddsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er fyrsta konan til þess að landa embættinu. Að auki er hún mágkona Önnu Hrefnu Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóra samtakanna. Lífið 13.6.2023 23:48
„Ég átta mig fullkomlega á því að þetta er ekki þægileg innivinna“ „Ég er mjög spennt fyrir nýja starfinu. Ég átta mig fullkomlega á því að þetta er ekki þægileg innivinna, en ég er ákaflega þakklát fyrir stuðninginn sem ég hef fundið og góðu kveðjurnar sem ég hef fengið frá atvinnulífinu í dag,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Innlent 12.6.2023 22:18
Sigríður Margrét nýr framkvæmdastjóri SA Sigríður Margrét Oddsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hún tekur við starfinu af Halldóri Benjamín Þorbergssyni sem tekur við störfum sem forstjóri fasteignafélagsins Regins. Viðskipti innlent 12.6.2023 14:55
Sáttagreiðsla hafi ráðið úrslitum Tillaga sáttasemjara um svokallaða sáttagreiðslu réði úrslitum í nótt og varð til þess að nýr kjarasamningur var undirritaður eftir tæplega sólarhrings samningalotu mili Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB, að sögn formannsins. Innlent 10.6.2023 21:30
Ánægð að ná sátt og að lægstu laun hækki Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segist ánægð með að hafa náð sátt við BSRB og að lægstu laun hækki. Sáttagreiðsla hafi reynst svarið við kröfum um afturvirkni og segir hún það hafa mikla þýðingu að geta hafið aftur venjubundin störf í sveitarfélögunum. Innlent 10.6.2023 11:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent