Skoðun Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur Margrét Kristín Blöndal skrifar Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að þú sást ástæðu til að skrifa um óánægju þína á internetið. Skoðun 20.6.2025 08:31 Mikil réttarbót fyrir fatlað fólk mætir hindrunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Frumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um lögleiðingu Samnings Sameinuðu þjóðanna sem nú bíður afgreiðslu á Alþingi felur í sér gríðarlega réttarbót fyrir allt fatlað fólk á Íslandi. Skoðun 20.6.2025 08:02 Verið brjáluð. Ég fer ekki neitt Ian McDonald skrifar Hér er skemmtilegt sem ég komst að nýlega: það er til skrýtinn lítill hópur á íslenska Twitter, lengst til hægri, næstum fasískur, með alvarlegan incel-orku, og þau eru heltekin af mér. Algjörlega. Það virðist duga að vera sósíalisti og aðgerðarsinni til að gera fullt af nafnlausum aumingjum gjörsamlega vitlausa á netinu. Skoðun 20.6.2025 07:31 Hvernig eiga umsækjendur í opinbera sjóði að fylgja forsendum sem eru þversagnakenndar? Bogi Ragnarsson skrifar Í kjölfar síðustu greina um styrkumsóknir í Þróunarsjóð námsgagna hafa borist fjölbreytt og gagnleg viðbrögð. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við kröfuna um aukið gagnsæi og betra aðgengi að faglegum stuðningi fyrir þá sem sækja um í sjóðinn. Skoðun 20.6.2025 07:01 Vönduð vinnubrögð? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir frumvarp um hækkun á veiðigjaldi vera vel og faglega unnið. Sú fullyrðing er í mótsögn við staðreyndir málsins. Það endurspeglast vel í því að áhrif frumvarpsins á hagaðila, sem eru fjölmargir, hafa hvorki verið metin af opinberri stofnun né af hennar eigin ráðuneyti. Skoðun 20.6.2025 07:01 Við viljum styðja ungmenni í að velja rétt fyrir sig og sína framtíð Þórdís Jóna Sigurðardóttir skrifar Það eru stór tímamót í lífi ungmenna þegar kemur að vali á framhaldsskóla. Sum hafa vitað það lengi hvaða leið þau vilja fara og hvaða skóli verður fyrir valinu, á meðan önnur eru fram á síðustu stundu að vega og meta þá kosti sem standa til boða. Skoðun 20.6.2025 06:02 Veitingastaðir eru ekki kjarnorkuver Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur vinnur hörðum höndum að því að vinda ofan af íþyngjandi regluverki sem lagt hefur verið á fólk og fyrirtæki á undanförnum árum. Þar er sannarlega af nógu að taka eins og fréttir af vandræðum veitingastaða bera vitni um. Skoðun 19.6.2025 19:01 Nýr vegvísir Evrópusambandsins um jafnrétti kynjanna Clara Ganslandt skrifar Kæru Íslendingar, til hamingju með kvenréttindadaginn. Það er merkilegt að hugsa til þess að íslenskar konur hafi verið með þeim fyrstu í Evrópu til að hljóta kosningarétt á þessum degi árið 1915, fyrir 110 árum síðan og því ber að fagna. Skoðun 19.6.2025 13:31 Frá stjórnun til tengsla – Endurmat á atferlismeðferð í ljósi tilfinningagreindar Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Ég er fimm barna móðir og á fimm barnabörn. Ég er menntaður leik- og grunnskólasérkennari og með diplómu í tilfinningagreindar þerapíu. Skoðun 19.6.2025 13:00 Blaður 35 Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Þegar líður að lokum Alþingi á hverju ári, að hausti og vori, fer fyrir því eins og aðalpersónunni í Umskiptunum eftir Franz Kafka. Það verða s.s. alger umskipti á Alþingi og starfsemi þess. Að minnsta kosti þeim hluta sem við sjáum í útsendingum þess og í fréttatímum fjölmiðla. Að sumu leyti umbreytist Alþingi á þessum tíma yfir í einskonar sandkassa, þar sem gusurnar ganga á víxl. Skoðun 19.6.2025 12:30 Kaldar kveðjur frá forsætisráðherrra til ferðaþjónustunnar Pétur Óskarsson skrifar Það er fagnaðarefni að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur ætli að leggja áherslu á langtímahugsun í verðmætasköpun næstu misserin. Við þurfum sannarlega skýra langtímasýn, ekki síst núna þegar störf í mörgum atvinnugreinum eru í hættu vegna örra tæknibreytinga og mikil óvissa er í viðskiptakerfum heimsins. Skoðun 19.6.2025 12:16 Nú hefst samræmt próf í stærðfræði Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Kaldur sviti, hraður hjartsláttur og þvalir lófar. Einbeitingin það mikil að hún reyndi að yfirtaka stressið. „Nú hefst samræmt próf í stærðfræði.“ Svona er minning mín eftir að hafa upplifað að taka samræmt próf sem nemandi. Skoðun 19.6.2025 12:01 Rangfærslur Viðskiptaráðs Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Viðskiptaráð hélt áfram sókn sinni gegn húsnæðisöryggi og viðráðanlegum húsnæðiskostnaði nýlega þegar framkvæmdastjóri ráðsins mætti í Kastljós. Skoðun 19.6.2025 11:45 Sanngirni í Kópavogsmódelinu Eydís Inga Valsdóttir skrifar Umræðan um Kópavogsmódelið hefur gjarnan snúist um hvort fólk sé með eða á móti. Ertu fylgjandi betra starfsumhverfi fyrir starfsfólk leikskólanna og auknum gæðum í leikskólastarfi – eða á móti vegna kostnaðarins? Skoðun 19.6.2025 11:30 Ríkisstjórnarflokkarnir fylgja Landsvirkjun – gegn Þjórsárverum Svandís Svavarsdóttir og Álfheiður Ingadóttir skrifa Baráttan fyrir verndun Þjórsárvera er ein sú merkasta í íslenskri náttúruverndarsögu. Hún hefur staðið í áratugi og markað dýrmæt fordæmi um hvernig náttúruverndarhagsmunir geta vegið þungt gegn áformum um virkjanir og aðrar framkvæmdir. Skoðun 19.6.2025 11:00 Skapandi framtíð – forvarnir og félagsstarf í Hafnarfirði Kristín Thoroddsen skrifar Íslensk ungmenni eru í meginatriðum ekki frábrugðin jafnöldrum sínum annars staðar í heiminum, né eru þau í grundvallaratriðum ólík fyrri kynslóðum. Í gegnum tíðina hefur hver kynslóð horft gagnrýnið á þá næstu og haft áhyggjur af samfélagsbreytingum og áhrifum þeirra á lífsstíl og gildi ungs fólks. Þrátt fyrir slíkar áhyggjur eru viðfangsefni ungmenna alltaf í þróun og endurspegla tíðarandann hverju sinni. Skoðun 19.6.2025 10:32 Upplýsingar um mataræði barna og unglinga á landsvísu eru of gamlar – það er óásættanlegt Birna Þórisdóttir,Sigurbjörg Bjarnadóttir og Inga Þórsdóttir skrifa Það er brýn þörf fyrir nýjar íslenskar landskannanir og rannsóknir á mataræði barna og unglinga. Fyrirliggjandi upplýsingar, tölur um neyslu matvæla og magn næringarefna, sem börn hér á landi fá með matnum, eru 13-22 ára gamlar. Skoðun 19.6.2025 10:31 Hvaða orka? Birgir Sverrisson skrifar Það vita það eflaust allir að örvunardrykkjaneysla Íslendinga hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum árum jafnhliða framboði slíkra vara. Aukningin hefur verið ansi hröð. T.d. hafa sölutölur frá Bandaríkjunum (sem leiða örvunardrykkjamarkaðinn) sprengt allar spár ár eftir ár, og súlurit sem sýnir aukningu í sölu örvunardrykkja sl. 8 ár haft álíka halla og Esjan (upp að Steini). Skoðun 19.6.2025 10:02 Það skiptir máli hvernig gervigreind er notuð í kennslu Hjörvar Ingi Haraldsson skrifar Í dag tekur það einungis örfáar sekúndur að framkalla hið læsilegasta ljóð í anda Shakespeare eða formlega ritað bréf. Það sem einu sinni þótti efni í vísindaskáldsögur er nú daglegt brauð um allan heim og á það líka við um í skólastofum. Skoðun 19.6.2025 09:32 Friðum Eyjafjörð Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, hefur lýst því yfir að framkvæma skuli burðarþolsmat fyrir Eyjafjörð vegna mögulegrar sjókvíaeldisstarfsemi. Verði burðarþolsmatið samþykkt gæti sjókvíaeldi hafist í Eyjafirði. Einhver hluti íbúa við fjörðinn sáttur, annar hluti ósáttur. Skoðun 19.6.2025 09:02 Sóknaráætlanir landshlutanna – lykillinn að sterkara Íslandi Páll Snævar Brynjarsson,Sigríður Ó. Kristjánsdóttir,Sveinbjörg Rut Pétursdóttir,Albertína Friðbjörg Elíasdóttir,Bryndís Fiona Ford,Ingunn Jónsdóttir,Berglind Kristinsdóttir og Páll Björgvin Guðmundsson skrifa Það er ekki alltaf einfalt mál, jafnvel í litlu landi, að jafna tækifæri íbúa um allt land til uppbyggingar, hvort sem það varðar atvinnu, samgöngur, aðgengi að þjónustu eða tækifæri ungs fólks. Skoðun 19.6.2025 08:32 Eflum samstöðuna á kvennaári – Stöndum vörð um mannréttindi Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Á kvennaárinu 2025 minnumst við ótal viðburða sem snerta baráttusögu kvenna hér á landi. Heil 50 ár eru liðin frá kvennaári Sameinuðu þjóðanna og þar með frá fyrsta kvennaverkfallinu 24. okt. eða kvennafrídeginum eins og hann var kallaður. Skoðun 19.6.2025 08:03 Langar þig að vera sjóklár? Steinunn Ása Þorvaldsdóttir og Jakob Frímann Þorsteinsson skrifa Mörg okkar á Íslandi búum í nálægð við hafið allt árið um kring. Það umlykur landið okkar á alla kanta og við höfum í gegnum aldirnar lært að lifa á og með hafinu. En nú er svo komið að möguleikar fólks á öllum aldri að eiga bein kynni af hafinu og að læra að lifa með því eru takmarkaðir. Skoðun 19.6.2025 07:47 Við fögnum en gleymum ekki Sandra B. Franks skrifar Þann 19. júní árið 1915 fengu íslenskar konur loksins kosningarétt. Þetta var bylting í klæðum hóflegrar kurteisi. Íhaldssamt samfélag fékk að heyra það sem lengi hafði kraumað undir yfirborðinu. Að konur væru ekki aðeins eiginkonur, mæður eða þegnar á jaðrinum, heldur borgarar með dómgreind, vilja og rödd sem áttu fullt erindi í samfélaginu. Skoðun 19.6.2025 07:31 Mun gervigreind skapa stafræna stéttaskiptingu á Íslandi? Björgmundur Guðmundsson skrifar Ímyndaðu þér tvo tíu ára nemendur í tveimur ólíkum grunnskólum á Íslandi. Í öðrum skólanum, sem er í vel stæðu sveitarfélagi, fær nemandinn aðgang að gervigreindarkennara sem aðlagar stærðfræðinámið að hans þörfum og hjálpar honum að ná tökum á lesblindu. Skoðun 19.6.2025 07:02 Hvorki „allt lokað“ né „allt opið“ Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Það er dálítið sérstakt en í senn lýsandi fyrir þá stefnu sem ný ríkisstjórn hefur markað, að tveir hópar sem ekki gætu verið ólíkari í hugsjón og málflutningi skuli sameinast í mótmælum gegn sömu ríkisstjórn. Annar kallar eftir því að landið verði meira og minna lokað; hinn vill að það verði opnað algjörlega. Skoðun 18.6.2025 20:04 Aukin neysla á ávöxtum og grænmeti í kjölfar nýrra ráðlegginga um mataræði Jóhanna Eyrún Torfadóttir og Hólmfríður Þorgeirsdóttir skrifa Í byrjun árs 2025 sögðust um 40% fullorðinna borða ávexti daglega eða oftar og hækkaði hlutfallið síðan í 52% og 58% í mars og apríl. Sama þróun sást í hlutfalli þeirra sem borðuðu grænmeti daglega eða oftar en hlutfallið var 59% og 55% í janúar og febrúar og hækkaði í 60% og 66% í mars og apríl. Skoðun 18.6.2025 19:31 Réttlæti og ábyrg fjármálastjórn- skynsamleg nálgun á bætt kjör bótaþega almannatrygginga Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Ábyrg velferðarstefna snýst um að tryggja fólki öryggi og reisn – en einnig að standa vörð um sjálfbærni ríkisfjármála og stöðugleika í hagkerfinu. Í þeirri umræðu hefur verið kallað eftir því að bætur verði vísitölubundnar og hækki sjálfkrafa í takt við laun. Skoðun 18.6.2025 15:33 Stjórnarandstaða í grímulausri sérhagsmunagæzlu Ólafur Stephensen skrifar Frá löggjafarsamkundunni við Austurvöll berast þær fregnir að stjórnarandstöðuflokkarnir þrír reyni með öllum ráðum að koma í veg fyrir samþykkt frumvarps atvinnuvegaráðherra um að afnema þær breytingar, sem gerðar voru á búvörulögum í fyrravor. Skoðun 18.6.2025 14:30 Að breyta leiknum Hera Grímsdóttir og Eiríkur Hjálmarsson skrifa Það gerðist fyrir nokkrum árum að Svíar tóku fram úr Íslendingum í beinni nýtingu jarðhita. Bein nýting er hún kölluð þegar ylurinn í jarðskorpunni er nýttur sem hiti– svipað og í hitaveitunum sem verma níu af hverjum tíu húsum í landinu – en Svíar hafa náð mjög góðum tökum á að nýta mjög lágan jarðhita í varmadælur til að draga úr þörfinni fyrir aðra orkugjafa í sínum hitaveitum, stórum og smáum. Skoðun 18.6.2025 14:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur Margrét Kristín Blöndal skrifar Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að þú sást ástæðu til að skrifa um óánægju þína á internetið. Skoðun 20.6.2025 08:31
Mikil réttarbót fyrir fatlað fólk mætir hindrunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Frumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um lögleiðingu Samnings Sameinuðu þjóðanna sem nú bíður afgreiðslu á Alþingi felur í sér gríðarlega réttarbót fyrir allt fatlað fólk á Íslandi. Skoðun 20.6.2025 08:02
Verið brjáluð. Ég fer ekki neitt Ian McDonald skrifar Hér er skemmtilegt sem ég komst að nýlega: það er til skrýtinn lítill hópur á íslenska Twitter, lengst til hægri, næstum fasískur, með alvarlegan incel-orku, og þau eru heltekin af mér. Algjörlega. Það virðist duga að vera sósíalisti og aðgerðarsinni til að gera fullt af nafnlausum aumingjum gjörsamlega vitlausa á netinu. Skoðun 20.6.2025 07:31
Hvernig eiga umsækjendur í opinbera sjóði að fylgja forsendum sem eru þversagnakenndar? Bogi Ragnarsson skrifar Í kjölfar síðustu greina um styrkumsóknir í Þróunarsjóð námsgagna hafa borist fjölbreytt og gagnleg viðbrögð. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við kröfuna um aukið gagnsæi og betra aðgengi að faglegum stuðningi fyrir þá sem sækja um í sjóðinn. Skoðun 20.6.2025 07:01
Vönduð vinnubrögð? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir frumvarp um hækkun á veiðigjaldi vera vel og faglega unnið. Sú fullyrðing er í mótsögn við staðreyndir málsins. Það endurspeglast vel í því að áhrif frumvarpsins á hagaðila, sem eru fjölmargir, hafa hvorki verið metin af opinberri stofnun né af hennar eigin ráðuneyti. Skoðun 20.6.2025 07:01
Við viljum styðja ungmenni í að velja rétt fyrir sig og sína framtíð Þórdís Jóna Sigurðardóttir skrifar Það eru stór tímamót í lífi ungmenna þegar kemur að vali á framhaldsskóla. Sum hafa vitað það lengi hvaða leið þau vilja fara og hvaða skóli verður fyrir valinu, á meðan önnur eru fram á síðustu stundu að vega og meta þá kosti sem standa til boða. Skoðun 20.6.2025 06:02
Veitingastaðir eru ekki kjarnorkuver Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur vinnur hörðum höndum að því að vinda ofan af íþyngjandi regluverki sem lagt hefur verið á fólk og fyrirtæki á undanförnum árum. Þar er sannarlega af nógu að taka eins og fréttir af vandræðum veitingastaða bera vitni um. Skoðun 19.6.2025 19:01
Nýr vegvísir Evrópusambandsins um jafnrétti kynjanna Clara Ganslandt skrifar Kæru Íslendingar, til hamingju með kvenréttindadaginn. Það er merkilegt að hugsa til þess að íslenskar konur hafi verið með þeim fyrstu í Evrópu til að hljóta kosningarétt á þessum degi árið 1915, fyrir 110 árum síðan og því ber að fagna. Skoðun 19.6.2025 13:31
Frá stjórnun til tengsla – Endurmat á atferlismeðferð í ljósi tilfinningagreindar Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Ég er fimm barna móðir og á fimm barnabörn. Ég er menntaður leik- og grunnskólasérkennari og með diplómu í tilfinningagreindar þerapíu. Skoðun 19.6.2025 13:00
Blaður 35 Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Þegar líður að lokum Alþingi á hverju ári, að hausti og vori, fer fyrir því eins og aðalpersónunni í Umskiptunum eftir Franz Kafka. Það verða s.s. alger umskipti á Alþingi og starfsemi þess. Að minnsta kosti þeim hluta sem við sjáum í útsendingum þess og í fréttatímum fjölmiðla. Að sumu leyti umbreytist Alþingi á þessum tíma yfir í einskonar sandkassa, þar sem gusurnar ganga á víxl. Skoðun 19.6.2025 12:30
Kaldar kveðjur frá forsætisráðherrra til ferðaþjónustunnar Pétur Óskarsson skrifar Það er fagnaðarefni að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur ætli að leggja áherslu á langtímahugsun í verðmætasköpun næstu misserin. Við þurfum sannarlega skýra langtímasýn, ekki síst núna þegar störf í mörgum atvinnugreinum eru í hættu vegna örra tæknibreytinga og mikil óvissa er í viðskiptakerfum heimsins. Skoðun 19.6.2025 12:16
Nú hefst samræmt próf í stærðfræði Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Kaldur sviti, hraður hjartsláttur og þvalir lófar. Einbeitingin það mikil að hún reyndi að yfirtaka stressið. „Nú hefst samræmt próf í stærðfræði.“ Svona er minning mín eftir að hafa upplifað að taka samræmt próf sem nemandi. Skoðun 19.6.2025 12:01
Rangfærslur Viðskiptaráðs Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Viðskiptaráð hélt áfram sókn sinni gegn húsnæðisöryggi og viðráðanlegum húsnæðiskostnaði nýlega þegar framkvæmdastjóri ráðsins mætti í Kastljós. Skoðun 19.6.2025 11:45
Sanngirni í Kópavogsmódelinu Eydís Inga Valsdóttir skrifar Umræðan um Kópavogsmódelið hefur gjarnan snúist um hvort fólk sé með eða á móti. Ertu fylgjandi betra starfsumhverfi fyrir starfsfólk leikskólanna og auknum gæðum í leikskólastarfi – eða á móti vegna kostnaðarins? Skoðun 19.6.2025 11:30
Ríkisstjórnarflokkarnir fylgja Landsvirkjun – gegn Þjórsárverum Svandís Svavarsdóttir og Álfheiður Ingadóttir skrifa Baráttan fyrir verndun Þjórsárvera er ein sú merkasta í íslenskri náttúruverndarsögu. Hún hefur staðið í áratugi og markað dýrmæt fordæmi um hvernig náttúruverndarhagsmunir geta vegið þungt gegn áformum um virkjanir og aðrar framkvæmdir. Skoðun 19.6.2025 11:00
Skapandi framtíð – forvarnir og félagsstarf í Hafnarfirði Kristín Thoroddsen skrifar Íslensk ungmenni eru í meginatriðum ekki frábrugðin jafnöldrum sínum annars staðar í heiminum, né eru þau í grundvallaratriðum ólík fyrri kynslóðum. Í gegnum tíðina hefur hver kynslóð horft gagnrýnið á þá næstu og haft áhyggjur af samfélagsbreytingum og áhrifum þeirra á lífsstíl og gildi ungs fólks. Þrátt fyrir slíkar áhyggjur eru viðfangsefni ungmenna alltaf í þróun og endurspegla tíðarandann hverju sinni. Skoðun 19.6.2025 10:32
Upplýsingar um mataræði barna og unglinga á landsvísu eru of gamlar – það er óásættanlegt Birna Þórisdóttir,Sigurbjörg Bjarnadóttir og Inga Þórsdóttir skrifa Það er brýn þörf fyrir nýjar íslenskar landskannanir og rannsóknir á mataræði barna og unglinga. Fyrirliggjandi upplýsingar, tölur um neyslu matvæla og magn næringarefna, sem börn hér á landi fá með matnum, eru 13-22 ára gamlar. Skoðun 19.6.2025 10:31
Hvaða orka? Birgir Sverrisson skrifar Það vita það eflaust allir að örvunardrykkjaneysla Íslendinga hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum árum jafnhliða framboði slíkra vara. Aukningin hefur verið ansi hröð. T.d. hafa sölutölur frá Bandaríkjunum (sem leiða örvunardrykkjamarkaðinn) sprengt allar spár ár eftir ár, og súlurit sem sýnir aukningu í sölu örvunardrykkja sl. 8 ár haft álíka halla og Esjan (upp að Steini). Skoðun 19.6.2025 10:02
Það skiptir máli hvernig gervigreind er notuð í kennslu Hjörvar Ingi Haraldsson skrifar Í dag tekur það einungis örfáar sekúndur að framkalla hið læsilegasta ljóð í anda Shakespeare eða formlega ritað bréf. Það sem einu sinni þótti efni í vísindaskáldsögur er nú daglegt brauð um allan heim og á það líka við um í skólastofum. Skoðun 19.6.2025 09:32
Friðum Eyjafjörð Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, hefur lýst því yfir að framkvæma skuli burðarþolsmat fyrir Eyjafjörð vegna mögulegrar sjókvíaeldisstarfsemi. Verði burðarþolsmatið samþykkt gæti sjókvíaeldi hafist í Eyjafirði. Einhver hluti íbúa við fjörðinn sáttur, annar hluti ósáttur. Skoðun 19.6.2025 09:02
Sóknaráætlanir landshlutanna – lykillinn að sterkara Íslandi Páll Snævar Brynjarsson,Sigríður Ó. Kristjánsdóttir,Sveinbjörg Rut Pétursdóttir,Albertína Friðbjörg Elíasdóttir,Bryndís Fiona Ford,Ingunn Jónsdóttir,Berglind Kristinsdóttir og Páll Björgvin Guðmundsson skrifa Það er ekki alltaf einfalt mál, jafnvel í litlu landi, að jafna tækifæri íbúa um allt land til uppbyggingar, hvort sem það varðar atvinnu, samgöngur, aðgengi að þjónustu eða tækifæri ungs fólks. Skoðun 19.6.2025 08:32
Eflum samstöðuna á kvennaári – Stöndum vörð um mannréttindi Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Á kvennaárinu 2025 minnumst við ótal viðburða sem snerta baráttusögu kvenna hér á landi. Heil 50 ár eru liðin frá kvennaári Sameinuðu þjóðanna og þar með frá fyrsta kvennaverkfallinu 24. okt. eða kvennafrídeginum eins og hann var kallaður. Skoðun 19.6.2025 08:03
Langar þig að vera sjóklár? Steinunn Ása Þorvaldsdóttir og Jakob Frímann Þorsteinsson skrifa Mörg okkar á Íslandi búum í nálægð við hafið allt árið um kring. Það umlykur landið okkar á alla kanta og við höfum í gegnum aldirnar lært að lifa á og með hafinu. En nú er svo komið að möguleikar fólks á öllum aldri að eiga bein kynni af hafinu og að læra að lifa með því eru takmarkaðir. Skoðun 19.6.2025 07:47
Við fögnum en gleymum ekki Sandra B. Franks skrifar Þann 19. júní árið 1915 fengu íslenskar konur loksins kosningarétt. Þetta var bylting í klæðum hóflegrar kurteisi. Íhaldssamt samfélag fékk að heyra það sem lengi hafði kraumað undir yfirborðinu. Að konur væru ekki aðeins eiginkonur, mæður eða þegnar á jaðrinum, heldur borgarar með dómgreind, vilja og rödd sem áttu fullt erindi í samfélaginu. Skoðun 19.6.2025 07:31
Mun gervigreind skapa stafræna stéttaskiptingu á Íslandi? Björgmundur Guðmundsson skrifar Ímyndaðu þér tvo tíu ára nemendur í tveimur ólíkum grunnskólum á Íslandi. Í öðrum skólanum, sem er í vel stæðu sveitarfélagi, fær nemandinn aðgang að gervigreindarkennara sem aðlagar stærðfræðinámið að hans þörfum og hjálpar honum að ná tökum á lesblindu. Skoðun 19.6.2025 07:02
Hvorki „allt lokað“ né „allt opið“ Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Það er dálítið sérstakt en í senn lýsandi fyrir þá stefnu sem ný ríkisstjórn hefur markað, að tveir hópar sem ekki gætu verið ólíkari í hugsjón og málflutningi skuli sameinast í mótmælum gegn sömu ríkisstjórn. Annar kallar eftir því að landið verði meira og minna lokað; hinn vill að það verði opnað algjörlega. Skoðun 18.6.2025 20:04
Aukin neysla á ávöxtum og grænmeti í kjölfar nýrra ráðlegginga um mataræði Jóhanna Eyrún Torfadóttir og Hólmfríður Þorgeirsdóttir skrifa Í byrjun árs 2025 sögðust um 40% fullorðinna borða ávexti daglega eða oftar og hækkaði hlutfallið síðan í 52% og 58% í mars og apríl. Sama þróun sást í hlutfalli þeirra sem borðuðu grænmeti daglega eða oftar en hlutfallið var 59% og 55% í janúar og febrúar og hækkaði í 60% og 66% í mars og apríl. Skoðun 18.6.2025 19:31
Réttlæti og ábyrg fjármálastjórn- skynsamleg nálgun á bætt kjör bótaþega almannatrygginga Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Ábyrg velferðarstefna snýst um að tryggja fólki öryggi og reisn – en einnig að standa vörð um sjálfbærni ríkisfjármála og stöðugleika í hagkerfinu. Í þeirri umræðu hefur verið kallað eftir því að bætur verði vísitölubundnar og hækki sjálfkrafa í takt við laun. Skoðun 18.6.2025 15:33
Stjórnarandstaða í grímulausri sérhagsmunagæzlu Ólafur Stephensen skrifar Frá löggjafarsamkundunni við Austurvöll berast þær fregnir að stjórnarandstöðuflokkarnir þrír reyni með öllum ráðum að koma í veg fyrir samþykkt frumvarps atvinnuvegaráðherra um að afnema þær breytingar, sem gerðar voru á búvörulögum í fyrravor. Skoðun 18.6.2025 14:30
Að breyta leiknum Hera Grímsdóttir og Eiríkur Hjálmarsson skrifa Það gerðist fyrir nokkrum árum að Svíar tóku fram úr Íslendingum í beinni nýtingu jarðhita. Bein nýting er hún kölluð þegar ylurinn í jarðskorpunni er nýttur sem hiti– svipað og í hitaveitunum sem verma níu af hverjum tíu húsum í landinu – en Svíar hafa náð mjög góðum tökum á að nýta mjög lágan jarðhita í varmadælur til að draga úr þörfinni fyrir aðra orkugjafa í sínum hitaveitum, stórum og smáum. Skoðun 18.6.2025 14:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun