Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Rúnar Alex til Car­diff: Leitaði ráða hjá Aroni Einari

    Ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í fót­bolta, Rúnar Alex Rúnars­son hefur gengið til liðs við enska B-deildar liðið Car­diff City á láni frá Arsenal út tíma­bilið. Þetta stað­festir fé­lagið í til­kynningu á heima­síðu sinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Valdi Crystal Palace fram yfir Chelsea

    Chelsea hefur verið öflugt á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars náð í þá Moses Caceido og Romeo Lavia beint fyrir framan nefið á Liverpool. Þeir misstu hins vegar af einu skotmarki sínu í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“

    Mikel Arteta, knatt­spyrnu­stjóri Arsenal, hefur miklar á­hyggjur af stöðu mála hjá at­vinnu­mönnum í boltanum en upp á síð­kastið hefur það verið á­berandi hversu mörg stór nöfn í knatt­spyrnu­heiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Chelsea nær sam­komu­lagi um kaup á Lavia

    Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að vera virkasta félagið á leikmannamarkaðnum en í kvöld var staðfest að samkomulag hefði náðst á milli liðsins og Southmapton um kaup á belgíska miðjumanninum Romeo Lavia.

    Enski boltinn